한국   대만   중국   일본 
Visir - 30.10.1977 - Timarit.is

Visir - 30.10.1977, Blaðsiða 14

Vísir - 30.10.1977, Blaðsíða 14
?14 Sunnudagur 30. oktober 1977 VISIR Magnus Magnusson þekkja f lestir islendingar, ? ef ekki.af ritstorfum, þa af viðkunnum sjon- varpsþattum sem hann hefur gert fyrir BBC i Bretlandi, þar sem hann er busettur. Meðal þess sem Magnus hefur gert fyrir BBC eru myndaflokkar um um fornleifar og sogu. Þessu ahugamali hans er einmitt tengd su bok sem bokautgafan orn og orlygur sendir fra ser nu fyrir jolin. Bokin heitir Hamar Þors ? Þrumu- fleygur norðursins og er þydd af Degi Þorleifs- syni. Bok þessi er hin veglegasta að allri gerð, prydd miklum fjolda litljosmynda eftir Werner Forman. I þessari bok, sem er i ritflokknum Echoes of the Ancient World og orn og orlygur gafu uta ensku i fyrra, fjallar Magnus Magnus- son a ferskan og f jorlegan hatt um goðsognina og sannleikann um heim og lifssyn norrænna vik- inga, og ræðst m.a. a þa hugmynd að vikingarnir hafi verið heiðnir villimenn. Helgarblaðið birtir her með goðfuslegu leyfi utgefanda einn af kofI- um bokarinnar, og nefnist hann Helvegur. Þar f jallar Magnus um viðhorf vikinga til dauðans og lifsins eftir hann. Millifyrirsagnir eru blaðsins. ?AÞ. heLveguR oauðinn oc, Lipo eftin hann Kafli ur nyrri bok, Hamar Þors eftir Magnus Magnusson 1 goðafræði norðurlandamanna er Hel bæoi heiti a undirheimum sjalfum og gyðjunni hræðilegu, drottningu dauðrarikisins, sem þar stjornaði. 1 skopunarsogun- um er minnst a jafnvel enn fjar- lægari undirheim, Niflhel eða Niflheim (þokuhel eða þoku- heim), sem var ollum heimum verri og hafði jafnvel verið til fyrirskopun veraldar. Niflhel var norðurhluti Ginnungagaps, toms- ins mikla. I Eddukvæðum er gefið i skyn að Hel hafi skipst i nokkra heima, misjafnlega illa, og Nifl- hel var sa alversti, þannig að i verri stað varo ekki komist. ?Vondir menn fara til heljar og þaðan i Niflhel; það er niour i hinn niunda heim,” skrifar Snorri. Leiðin norður og niður Enga skyra lysingu er að finna a riki Heljar sjalfu i heimildum. Það kemur helst fyrir sjonir sem oskapnaðarkennd og mikil vio- atta með oarennilegum hindrun- um, þar sem oskaplegt myrkur rikti og kuldi. Leiðin til Heljar, helvegur, la norður og niður og var su leið long og hættuleg- þeir dauðu urðu að þramma yfir fjoll, gegnum skoga og eftir djupum og dimmum dolum. Hliðið að þess- um vegi viroist hafa verið kol- dimmur hellir, þar sem a verði var geigvæniegur hundur, Garm- ur að nafni, og var bringa hans loðrandi i bloði. Nalægt neðri enda helvegar var landamæra- fljot dauðrarikis, ain Gjoll (ylfr- andi), og varð að fara yfir hana a Gjallarbru. Yfir brunni var þak ur logandi gulli og gætti hennar dularfull mær, Moðgunnur að nafni. Nokkrum spol lengra var sjalft hlið undirheima, Helgrind- ur, og handan þess holl hinna dauðu, þar sem Hel var æostrað- andi. Enda þott riki Heljar se ekki lyst mjog greinilega i heimildum, þa hefur Snorri Sturluson latið okkur eftir lysingu a Hel sjalfri, þar sem ekkert er dregið undan. Hel var alsystir þeirra Fenrisulfs og Miðgarðsorms, eitt skrimsla þeirra er Loki gat vio gyginni Angurboðu. Ao sogn Snorra leit Hel ut eins og rotnandi lik, var half bla eða svort og að halfu leyti með eðlilegan holdslit. ?(1 Nifl- heimi a hun) mikla bolstaði, og eru garðar hennar forkunnarhair og grindur storar. Eljuðnir (slyddukaldur) heitir salur henn- ar, Hungur diskur hennar, Sultur hnifur hennar, Ganglati þræll Ganglot ambatt, Fallandaforao þroskuldur, er inn gengur, Kor sæng, Blikjandabol arsali (rekkjutjold) hennar.” Tvennskonar lif eftir dauðann Þegar Oðinsdyrkun efldist, var greinarmunur gerður a mikils- hattar monnum, sem fellu a vig- velli og foru þaðan til Valhallar i urvalslið Oðins, og ovirðulegra folki, sem do a sottarsæng og var framselt Hel. i Ragnarokum var gert rað fyrir þvi að-kappar Oðins berðust með goðunum, en þeir dauou i riki Heljar gegn þeim. Einnig er gefið i skyn að i riki Heljar hafi verið serstakur staður til refsingar vondum monnum, serstaklega þeim, sem gerst hofðu sekir um andstyggilegustu syndirnar, sem hugsanlegar voru samkvæmt siðareglum norður- og morðvarga og þann er annars glepur eyrarunu (eiginkonu). Þessi lysing a vistinni hja Hel er oft talin merki um kristin ahrif a hugsunarhatt vikinga, og ma vel vera að svo se. Upprunalega virðist orðið Hel hafa merkt eitt- hvað svipað og ?felustaður,” grofin með oðrum orðum sagt. Þvi for fjarri að sjonarmið norðurlandamanna um dauða, grof og lifið hinumegin væru oll a eina lund. Yfirleitt var þvi truað að lifið heldi afram eftir dauðann i einu eða ooru formi og að þeir latnu stæðu afram i sambandi við hina lifandi, en margar og mismunandi skoðanir voru uppi um það, hvernig lifið eftir dauð- ann raunverulega væri. Til ein- foldunar mætti flokka þessi mis- Skrimsli toruma heiminum i Ragnarokum. Þetta skrimsli sem glennir upp ginið og er hio ofrynilegasta, var haft til að skreyta einn sleoanna i Asubergsskipinu (Noregur, 1904). Gegn þesskonar ovin- um voru jafnvel sjalf goðin mattvana, um það er lauk. (Þessi mynd er ur kaflanum Tomið mikla. Aorar myndir eru ur viðkomandi kafla). landamanna, en þær voru eiðrof og launmorð. t Voluspa stendur: Sal sa hun standa solu fjarri Nastrondu a, norður horfa dyr. Fellu eiturdropar inn um ljora (glugga), sa er undinn (flettaður) salur orma hryggjum. Sa hun þar vaða þunga strauma - menn meinsvara (eiðrofa) munandi viðhorf i storum dratt- um i tvennt. 1 fyrsta lagi viðhorf i þa att, að þeir latnu lifðu afram i grofinni sjalfri, og i oðru lagi að þeir letu þar ekki staðar numið, heldur færu lengra. Helskornir Siðarnefnda viðhorfinu er skyrt og greinilega lyst i goðsognunum um Asgarð og það synt a takn- rænan hatt með leiðangri Hermoðs hins hvata til Heljar, þegar hann reynir að fa Baldur lausan, og ferð Oðins a somu sloð- Langir steindronglar.sem reistir hafa verio upp a endann, afmarka vikingagrafreit, sem er eins og skip i laginu. Grafreitur þessi er f Blomsholm i Bohusleni i Sviþjoð. ir i þekkingarleit um framtiðina. Þott Hermoður hefði til reiðar yfirnatturlegan og fleygan fak eins og Sleipni, tok feroin hann niu daga og niu nætur. Þeir latnu hafa væntanlega verið miklu lengura leiðinni, nema þvi aoeins að oðinn hefði utvalio þa til Val- hallar og að valkyrjurnar sæu þeim fyrir farkosti þangað. Þeir latnu voru lagðir i hauga og með þeim matvæli, gagnlegir hlutir allskonar og skrautmunir: vopn, personulegir munir, skart- gripir, peningar, jafnvel land- bunaðarverkfæri. Þetta var gert bæði i þeim tilgangi að letta undir með þeim latnu i ferð þeirra til undirheima og að sja til þess að þeir gætu haldið þar hliðstæðri virðingu og þeim hafði hlotnast hernamegin. Eflaust var einnig verið að hafa ahrif a nabua i þess- um heimi með þvi að auglysa við jarðarforina rikidæmi hins latna. Sa siður að grafa hesta og jafnvel hunda með þeim latnu getur einn- ig hafa haft tvennskonar tilgang. Oðrum þræði hafa þær fornir tru- lega verið til þess að syna goðun- um hollustu og hinum að sja þeim latna fyrir farkosti og fylgd a hel- vegi. i einni Islendingasagnanna fra þrettandu old, Gisla sogu Surs- sonar, er lyst jarðarfor Vesteins nokkurs, sem hafði verið laun- myrtur. Voru þa serstakir skor, helskor kallaðir, bundnir a fætur hinum latna fyrir gonguna longu til undirheima. Hvergi er annars- staðar minnst a helsko i þeim rit- uðum heimildum, er varðveist hafa, og frasognin virðist einung- is hafa verið færð i letur vegna allserstæðra kringumstæðna, sem fyrir hendi voru við jarðarfor Vesteins. Þorgrimur, maður sa er batt helskona a Vestein, hafði sjalfur launmyrt hann, og sogu- hetjan, Gisli Sursson, hefndi sið- an Vesteins og launmyrti Þor- grim. Þorgrimur var lagður i haug i skipi, og minntist Gisli þa hegðunar hans, er hann batt hel- skona a Vestein, og let hliðstæð viðbrogð a moti koma. Við greftr- un Vesteins hafði morðinginn sagt: ?Eigi kann eg helsko að binda, ef þessir losna.” Vio greftrun Þorgrims skellti Gisli griðarmiklum steini i batinn til þess að festa hann og sagði um leið: ?Eigikanneg skipaðfesta, ef þetta tekur veður upp.” Oneitanlega ma það undarlegt heita að festa batinn i grofinni, þar eð gera verður rað fyrir að a fyrri timum hafi att að ferðast a heygðum skipum til undirheima. En fleiri eru dæmi sliks: hið tigu- lega Asubergsskip, sem grafið var ur haug i Noregi 1904 og gert er rað fyrir að hafi verið grof þar- lendrar drottningar a niundu old, hafði verið njorvað niður með kaðli, sem brugðið hafði verið um feiknastoran stein i hauginum. Hundruð skipa hafa fundist i, haugum i skandinaviskum lond- um (þar af fimm a Islandi, til staðfestingar endurminningum um þesshattar greftranir a strjalingi um tslendingasogurn- ar). Sumir batanna hofðu verio lagðir i grafirnar a hvolf, i oðrum tilfellum voru alls engir batar grafnir, heldur steinaroð i likingu við skip hofð a grofinni og latin takna það. Her hefur hugmyndin um ferðina til annars heims, sem svo eftirminnilega er lyst með frasogninni af jarðarfor Baldurs, orðið að þoka fyrir oskyrari hug- tokum um skipið sem fylgju dauðans og ef til vill einnig takn

x

Visir

Beinir tenglar

Ef þu vilt tengja a þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja a þennan titil : Visir
https://timarit.is/publication/54

Tengja a þetta tolublað :

Tengja a þessa siðu :

Tengja a þessa grein :

Vinsamlegast ekki tengja beint a myndir eða PDF skjol a Timarit.is þar sem slikar sloðir geta breyst an fyrirvara. Notið sloðirnar her fyrir ofan til að tengja a vefinn.