한국   대만   중국   일본 
Timarit Hins islenzka bokmentafelags - 01.10.1882 - Timarit.is

Timarit Hins islenzka bokmentafelags - 01.10.1882, Blaðsiða 1

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 1
?Logfræðingatal. Eptir Magnus Stephensen. Logfræðingatal það, sem hjer fer a eptir, a að na yfir alla þa islendinga, sem hafa tekið fullkomið prof i logum (candidati juris) eða prof i donskum logum (examinati juris) við haskolann i Kaupmannahofn, fra þvi að prof þessi voru sett með tilskipun xo. februar 1736. Siðan hefur tilhoguninni a profum þessum verið breytt smatt og smatt með skipulagsskra haskolans 7. mai 1788, tilskipun 26. januar 1821, tilskipun 30. desem- ber 1839 og reglugjorð 30. juni 1871. Fyrst framan af var prof haldið i hverjum manuði, hvenær sem ein- hver gaf sig fram, en 1788 var þessu breytt þannig, að prof skyldi halda fjorum sinnum a ari, og siðan 1821 er það aðeins haldið tvisvar a ari. Profið var allt fram að 1872 tvofalt: teoretiskt prof, bæði skrif- legt og munnlegt, og praktiskt prof, eingongu skrif- legt; en praktiska profið var ekki skilyrði fyrir em- bættisveitingu fyr en eptir 1821, og þvi ljetu margir sjer nægja fyrir þann tima að ljuka aðeins teoretiska profinu. Fram að 1840 var aðeins gefin ein aðaleink- unn fyrir hvort prof, teoretiskt og praktiskt, en siðan hefur verið gefin einkunn fyrir hverja profgrein, og aðaleinkunnin siðan leidd af þeim. Fra 1821 til 1872 voru profgreinarnar i hinu fullkomna lagaprofi 13, og Timarit hins islenzka Bokmentafelags. III. 14
Blaðsiða 1
Blaðsiða 2
Blaðsiða 3
Blaðsiða 4
Blaðsiða 5
Blaðsiða 6
Blaðsiða 7
Blaðsiða 8
Blaðsiða 9
Blaðsiða 10
Blaðsiða 11
Blaðsiða 12
Blaðsiða 13
Blaðsiða 14
Blaðsiða 15
Blaðsiða 16
Blaðsiða 17
Blaðsiða 18
Blaðsiða 19
Blaðsiða 20
Blaðsiða 21
Blaðsiða 22
Blaðsiða 23
Blaðsiða 24
Blaðsiða 25
Blaðsiða 26
Blaðsiða 27
Blaðsiða 28
Blaðsiða 29
Blaðsiða 30
Blaðsiða 31
Blaðsiða 32
Blaðsiða 33
Blaðsiða 34
Blaðsiða 35
Blaðsiða 36
Blaðsiða 37
Blaðsiða 38
Blaðsiða 39
Blaðsiða 40
Blaðsiða 41
Blaðsiða 42
Blaðsiða 43
Blaðsiða 44
Blaðsiða 45
Blaðsiða 46
Blaðsiða 47
Blaðsiða 48
Blaðsiða 49
Blaðsiða 50
Blaðsiða 51
Blaðsiða 52
Blaðsiða 53
Blaðsiða 54
Blaðsiða 55
Blaðsiða 56
Blaðsiða 57
Blaðsiða 58
Blaðsiða 59
Blaðsiða 60
Blaðsiða 61
Blaðsiða 62
Blaðsiða 63
Blaðsiða 64
Blaðsiða 65
Blaðsiða 66
Blaðsiða 67
Blaðsiða 68
Blaðsiða 69
Blaðsiða 70
Blaðsiða 71
Blaðsiða 72
Blaðsiða 73
Blaðsiða 74
Blaðsiða 75
Blaðsiða 76
Blaðsiða 77
Blaðsiða 78
Blaðsiða 79
Blaðsiða 80

x

Timarit Hins islenzka bokmentafelags

Beinir tenglar

Ef þu vilt tengja a þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja a þennan titil : Timarit Hins islenzka bokmentafelags
https://timarit.is/publication/228

Tengja a þetta tolublað :

Tengja a þessa siðu :

Tengja a þessa grein :

Vinsamlegast ekki tengja beint a myndir eða PDF skjol a Timarit.is þar sem slikar sloðir geta breyst an fyrirvara. Notið sloðirnar her fyrir ofan til að tengja a vefinn.