한국   대만   중국   일본 
Morgunblaðið - 26.08.1992 - Timarit.is

Morgunblaðið - 26.08.1992, Blaðsiða 2

Morgunblaðið - 26.08.1992, Blaðsíða 2
?2 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. AGUST 1992 Karlakorinn Hekla er að fa a sig endanlega mynd Guðny Hall- dorsdottir sest her við tokur leið- beina tveimur af leikurun- um, Magnusi Olafssyni til vinstri og Gunnari Gunnarssyni. Ljosmynd/Maria Guðmundsdottir Her ma sja atriði ur myndinni þar sem Karlakorinn Hekla syngur við jarðarfor. Tokum lokið o g klipping halfnuð TOKUM a kvikmynd Guðnyjar Halldorsdottur Karlakoraum Heklu lauk nu nyverið i smabænum Blankenberg i suðurhluta Þyskalands. Þær hofðu þa staðið yfir i fimm vikur samfleytt i Sviþjoð og Þyskalandi en aður var lokið tokum a Islandi. Guðny Halldorsdottir gerir rað fyrir að myndin verði tilbuin i desember og að hugsanlega verði hun tekin til almennra syninga þa. Guðny sagði i samtali við Morgunblaðið að fram- leiðsla myndarinnar hefði gengið samkvæmt aætlun. ?Það fylgdi okkur einhver vemdarengill a meðan a tokum stoð. Engar tafir urðu a gerð myndarinnar og eins og er stenst myndin upphaflega kostnaðaraætl- un.“ Hun sagði ennfremur að buið væri að fjarmagna myndina að fullu og að það fjarmagn hefði fengist viða að ur heiminum. ?Erlent fjarmagn er meira en það islenska en myndin er engu að siður alislensk. Ymsir sjoðir islenskir og erlendir styrktu myndina en auk þess utvegaði þyskur samstarfsaðili okkar, kvik- myndafyrirtækið Aritel, styrki i Þyskalandi." ?Myndin a að fara a Berlinarhatiðina i februar en við viljum þo gjarnan frumsyna hana her a landi um jolin. Það a þo eftir að koma i ljos þvi myndir a Ber- linarhatiðinni era venjulega ekki frumsyndar aður.“ Guðny hrosaði ollu samstarfsfolki sinu og sagði samstarf hafa gengið akaflega vel. Alls storfuðu að jafnaði um 60 manns við myndina að sogn Guðnyjar en þar af voru 30 leikarar. Kopavogshælið fram ur aætlun Aðstandendur boðaðir a fund REKSTUR Kopavogshælisins er nu kominn fram ur ramma fjar- laga og ef heldur sem horfir eru likur a að verulega verði að fækka starfsfolki hælisins. Sokum þessa hafa aðstandendur sjuklinga a Kopavogshæli verið boðaðir til fundar i dag með stjorn hælisins þar sem ræða a stoðuna og leiðir til urbota. Petur J. Jonasson framkvæmda- stjori Kopavogshælisins segir að þessi staða hafi ekki komið upp aður hja hælinu. i julimanuði hafi rekstur- inn hinsvegar verið kominn um sex milljonir fram ur ramma fjarlaga, það er gert var rað fyrir að rekstur- inn kostaði 148 milljonir fyrstu sjo manuði arsins en reyndin varð 154 milljonir krona. ?Okkur er gert að spara jafnmikið og aðrir rikisspitalar i rekstri en hinsvegar getum við ekki lokað deiidum hja okkur eins og aðrir spitalar til að na fram sparn- aði i rekstri," segir Petur. ?Afleys- ingar vegna sumarleyfa urðu okkur dyrari en við gerðum rað fyrir og þetta tvennt hefur leitt til þess að við sjaum fram a að þurfa að draga verulega ur þjonustu okkar. Þvi boð- uðum við aðstandendur sjuklinganna til fundar við okkur.“ Að sogn Peturs er stjorn hælisins gert að skera niður launakostnað sinn a þessu ari um 6,7% og gæti það þytt að fækka þurfti um all- marga starfsmenn, eða sem nemur ellefu stoðugildum. Aðspurður um hvað se til raða i þessari stoðu seg- ir Petur að það verði rætt a fundin- um með aðstandendum. ? ? ? Forsætisraðherra vitnar i fundargerð rikisstjornar Steingrims Hermannssonar Siðasta rikisstjom ræddi ytar- lega raðherraskyrslu iun EES Olafur Ragnar oskar eftir birtingu allra fundargerða rikisstjorna um EES Bilaviðskipti Solulaun af bilamilli- gjof oheimil VERÐLAGSRAÐ telur að bilasala se oheimilt að krefjast solulauna af bifreið sem boðin er sem greiðsla vegna kaupa a annarri bifreið þegar viðkomandi bilasali hefur ekki boðið til solu þa bif- reið sem notuð er sem greiðsla i viðskiptunum. Bokun þessa efnis var samþykkt a fundi Verðlagsraðs i gær, en að sogn Georgs Olafssonar verðlagsstjora hefur fjoldi fyrirspurna borist Verð- lagsstofnun og Neytendasamtokun- um undanfarið vegna tilvika sem þessa. Bilasalar hafa um arabil tekið solulaun af bifreiðum sem notaðar hafa verið sem greiðsla eða hluti greiðslu vegna kaupa a annarri bif- reið, þ.e. tekið full solulaun af baðum bifreiðunum. Gildir þa einu hvort bflasali hafl verið beðinn um að ann- ast solu bifreiðarinnar eða hvort bif- reiðin er boðin sem greiðsla beint, þ.e. an atbeina bilasalans. DAVIÐ Oddsson forsætisraðherra vitnaði i fundargerð af fundi i rikis- stjora Steingrims Hermannssonar sem fram for i februar 1991 við umræður um EES-frumvarpið a Alþingi i gær en i fundargerðinni kemur fram að skyrsla utanrikisraðherra til Alþingis um stoðu EES; malsins i mars sama ar hafi verið itarlega rædd i rikissljorainni. i skyrslunni er komist að þeirri niðurstoðu að þær stofnanir sem varða samningssvið sameiginlegra stofnana a evropska efnahagssvæðinu falli innan ramma stjoraarskrarinnar. ?Þvi hefur margoft verið haldið fram að þessi skyrsla hafi aldrei verið kynnt i rikisstjorn en hun var það, með toluverðum fyrirvara og rædd þar itarlega,“ sagði Davið i sam- tali við Morgubnlaðið. Olafur Ragnar Grimsson brast við ummælum Daviðs með þvi að oska eftir að forsætisraðherra legði fram allar fundargerðir um EES-malið af rikisstjomarfundum sem haldnir hafa verið fra i desember 1990. For Svavar Gestsson einnig fram a að þær upplysingar yrðu lagðar fram. Davið sagðist i samtali við Morgun- blaðið ætla að athuga þessa osk og hafa samrað um það við forvera sinn Steingrim Hermannsson aður en hann tæki akvorðun. Sagði hann að fundargerðir rikisstjomafunda væra yfirleitt trunaðarmal en ekki hefði verið hja þvi komist að vitna i bokun þessa tiltekna rikisstjomarfundar til að upplysa um efnisatriði malsins. Til snarpra orðaskipta kom a Al- þingi við umræðumar i gær i kjolfar ræðu Bjoms Bjamasonar, formanns utanrikismalanefndar Alþingis, um EES-framvarpið. Vitnaði Bjom i of- angreinda skyrslu utanrikisraðherra i tið rikisstjornar Steingrims Her- mannssonar til þingsins i mars 1991 um stoðu EES-malsins sem Bjom sagði að raðherra hefði lagt fram fyrir hond rikisstjomarinnar. Bjom sagði fraleitt að ætla að raðherrum i rikisstjom Steingrims Hermannssonar hefði ekki ollum ver- ið kunnugt um að efasemdir væra uppi um það, hvort ymis akvæði EES-samningsins stæðust krofur stjomarskrar. Sagði hann eðlilegt að fara fram a við rikisstjomina að leit- ast verði við með ollum raðum að fa ur þvi skorið hvemig rikisstjorn Steingrims Hermannssonar hefði staðið að skyrslunni sem utanrikis- raðherra lagði fram a Alþingi fyrir hennar hond i mars arið 1991. Otvi- ræðar upplysingar um það muni auð- velda mat a þvi, hvort það væra politisk viðhorf eða tillit til fræðilegr- ar niðurstoðu varðandi stjomarskrar- þatt malsins sem reðu ferðinni hja þeim flokkum sem attu fulltrua i sið- ustu rikisstjom en væra nu i stjomar- andstoðu. Svavar Gestsson Alþyðubandalagi og Olafur Ragnar motmæltu ummæl- um Bjoms og sogðu að samningurinn hefði tekið miklum breytingum a þessum tima. i tið siðustu rikisstjom- ar hefðu Alþyðubandalagið og Fram- soknarflokkurinn ekki viljað vikja fra skilyrðum i samningaviðræðunum um EES og utanrikisraðherra hefði aldrei fengið umboð til að ganga fra samningnum vegna þessa osam- komulags fyrr en eftir myndun nu- verandi rikisstjomar. Olafur Ragnar sagði nauðsynlegt að allar upplys- ingar um meðferð EES-malsins i tið siðustu rikisstjornar yrðu lagðar fram eins og þær lægju fyrir i fundar- gerðum rikisstjomarinnar. Sja ennfremur a þingsiðu. Olympiumotið i brids A Isiand er i þriðja sæti ISLAND er i 3. sæti i sinum riðli a Olympiumotinu i brids eftir 9. umferðir en islenska liðið vann alla þrja leiki sina i gær. island vann Marokko 21-9, Venezuela 20-10 og Indonesiu 25-3. Eftir 9 umferðir eru Bandarikin efst i riðlinum með 188 stig, Holland 187 stig, island 186 stig, Noregur 170 stig og Sviþjoð 167 stig. i dag kepp- ir Island við Holland, Taiwan og Liechtenstein. Sja bridsþatt bls. 16. * Ahugakafarar taka meinta forngripi ur skipsflokum a Breiðafirði Getgatur uppi um ?gullskip“ AHUGAKAFARAR hafa fundið og kafað i tvo gomul skip a botni Breiðafjarðar og flutt i land hluti sem þjoðminjavorður telur vera gripi sem ætla megi að luti vemdun laga um fomleifar. Að beiðni þjoðmiiyavarðar tok logreglan a Patreksfirði skyrslu af kof- urunum i gær en þeir heldu i nott til Reykja- vfkur og afhenda Þjoðminjasafninu munina i dag. Hollenskt Indiafar forst i Flateyjar- hofn 1659, nokkrum arum aður en ?gullskip- ið“ svokallaða a Skeiðararsandi, og er talið hugsanlegt að hluti munanna se ur þvi. Sævar Arnason kafari telur að flakið se eitt elsta skipsflak sem fundist hefur her við Iand. Sævar Arnason rafvirki a Talknafirði hefur asamt tveimur felogum sinum leitað flakanna fra þvi a siðasta ari. Fundu þeir litinn trebut sem við rannsokn kom i ljos að var mjog gam- all. Um siðustu verslunarmannahelgi hofðu þeir fundið tvo flok. Sævar sagði i gærkvoldi að yngra flakið væri af saltfiskskipi sem hefði greinilega brannið. Hann sagði að samkvæmt sinum heimildum væri eldra flakið eitt elsta skipsflak sem fundist hefði her við land. i vestanveðrum gat orðið okyrrt a Flateyjar- hofn. Fyrrum lagu skip inni a Hofninni en siðar lagu gufuskip utaf Bryggjuskerjum ^Klorninsur f? Troilcndi Hols O ^ FUMs 1000m Egill Olafsson fræðaþulur og minjavorður a Hnjoti sagði að munnmælasogur hermdu að hollenskt Indiafar hefði farist við Flatey a svip- uðum tima og ?gullskipið" svokallaða, þ.e. Het Wapen van Amsterdam, forst a Skeiðararsandi en það var 1667. i Oldinni okkar er sagt að skipið hafi farist i Flateyjarhofn 1659 og að skipsmenn hafi hangið a skut þess i særoti og frosti i nær tvo dægur aður en tokst að bjarga þeim. Af skipinu naðust fjortan fallbyssur. Eg- ill sagði að munnmælasogurnar segðu að Hol- lendingar hefðu sent tvo herskip til að athuga afdrif skipsins sem forst við Flatey en aftur a moti væri þess hvergi getið að þeir hefðu a sama hatt athugað með afdrif skipsins a Skeið- ararsandi. ?Þess vegna heyrði eg eldri menn varpa fram þeirri spurningu, þegar byrjað var að athuga með gullskipið svokallaða a sinum tima, hvort hið raunverulega ?gullskip“ væri ekki frekar við Flatey en a Skeiðararsandi," sagði Egill. Sævar sagði að flokin væra illa farin og sand- lag yfir þeim. Hann sagði að þeir væra að utbua sandsugu til að nota til að komast niður a botn- stykki þess og að þeir vildu vinna með þjoðminja- verði að malinu. Hlutirnir sem Sævar afhendir þjoðminjaverði i dag eru glerkupa, blakkir og tveir Ijosakuplar. Guðmundur Magnusson þjoðminjavorður sagðist i gær litið vita um þa hluti sem kafararn- ir hefðu komið með i land þvi ekki hefði gefist tækifæri til að rannsaka þa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þu vilt tengja a þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja a þennan titil : Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja a þetta tolublað :

Tengja a þessa siðu :

Tengja a þessa grein :

Vinsamlegast ekki tengja beint a myndir eða PDF skjol a Timarit.is þar sem slikar sloðir geta breyst an fyrirvara. Notið sloðirnar her fyrir ofan til að tengja a vefinn.