한국   대만   중국   일본 
SunnudagsMogginn - 16.09.2012 - Timarit.is

SunnudagsMogginn - 16.09.2012, Blaðsiða 8

SunnudagsMogginn - 16.09.2012, Blaðsíða 8
?8 16. september 2012 Fjorum dogum eftir að 96 manns letu lifið i troðningi a Hillsborough-vellinum 1989 birti dagblaðið The Sun forsiðufrett með fyrirsogninni Sannleikurinn þar sem skuldinni a harmleiknum var skellt a fornar- lombin. I blaðinu birtust ljotar lysingar a hegðun ahangendanna og drykkjuskap, þeir hefðu stolið ur vosum fornarlambanna og migið a logreglu. Nu hefur komið fram að þessar lysingar eigi ekki við nein rok að styðjast. Blaðið fekk upplysingarnar fra frettaþjonustu i Sheffield þar sem vollurinn er. Hun byggði a ummæl- um yfirmanns ur logreglunni og þingmanns a staðn- um, sem einnig var talsmaður yfirvalda. Kelvin McKenzie, sem var ritstjori The Sun a þess- um tima, baðst afsokunar a að hafa birt frettina fyrir 23 arum. Hann hefði verið afvegaleiddur og enga astæðu haft til að ætla að þessir embættismenn myndu beita lygum og blekkingum. Nu sæi hann að nær hefði verið að nota fyrirsognina Lygarnar. Forn- arlombin voru fra Liverpool og þar sniðganga enn margir blaðið vegna frettarinnar fyrir 23 arum. Fyrrverandi ritstjori The Sun biðst afsokunar a 23 ara forsiðufrett Forsiðan a dagblaðinu The Sun þar sem skuldinni var skellt a fornarlombin með afgerandi hætti. Harmleikurinn i Hillsborough 15. april1989 skildi eftir sig djup sar. Þa letu 96ahangendur knattspyrnuliðsins Liver-pool lifið i troðningi a Hillsborough leikvanginum i Sheffield, sem þennan dag var vett- vangur undanurslitaleiks i ensku bikarkeppninni við Nottingham Forest. Logregla reyndi eftir harmleikinn að skella skuldinni a drukknar fotboltabullur. Aðstandendur gerðu sig ekki anægða með þær skyringar og siðan hafa farið fram rannsoknir, vitnaleiðslur og doms- mal an þess að fullnægjandi skyringar fengjust. A miðvikudag kynnti ohað rannsoknarnefnd undir forustu James Jones, biskups af Liverpool, 395 siðna skyrslu þar sem endanlega er tekið af skarið um að stjornvold brugðust hrapalega þennan dag, en nofn fornarlambanna eru hreinsuð. I skyrslunni er synt fram a að logreglan i Suður- Jorkvikurskiri greip til skiplegra aðgerða til að firra sig allri sok og koma henni a ahangendurna. I raun hafi logreglan hins vegar brugðist rangt við i flest- um atriðum, stefnt ahangendunum i hættu og verið allt of sein að atta sig a þvi astandi sem hafði skap- ast. Segir að liklega hefði matt bjarga 41 ahanganda af þeim 96, sem letu lifið. I skyrslunni segir að fyrstu mistokin hafi legið hja enska knattspyrnusambandinu, sem akvað að leik- urinn skyldi fara fram a Hillsborough. Þar hafði legið við storslysi eftir knattspyrnuleik 1981, engar teljandi endurbætur hofðu verið gerðar a vellinum og oryggisvottorð hans voru ekki i lagi. Yfirmaðurinn ur logreglunni, sem stjornaði or- yggisvorslu a vellinum, var reynslulaus. Hann opn- aði hliðin að vellinum og let hleypa mannfjoldanum inn i holfin a vellinum sem voru girt af með malm- grindum. Við það skapaðist troðningurinn, sem varð til þess að folkið let lifið. Eftir harmleikinn let logreglan taka bloðsyni ur hinum latnu og þegar afengi mældist i bloðinu var sakaskra hlutaðeigandi skoðuð. I skyrslunni segir að þetta hafi bæði verið astæðulaust og oviðeigandi. Aður hafði komið fram að logregla hefði reynt að skella skuldinni a ahangendurna. I skyrslunni er allur vafi tekinn af um það að logreglan beri abyrgð, ekki ahangendurnir. Til að bæta grau ofan a svart reyndi logreglan með markvissum hætti að fegra sinn hlut. Fjorum dogum eftir slysið heldu yfir- menn logreglunnar fund a veitingastað i Sheffield til að undirbua ?vorn“ og ?skothelda sogu“. Skyrslum logregluþjona var breytt i 164 tilvikum og i 116 þeirra gagngert til þess að fjarlægja eða breyta athugasemdum, sem voru logreglunni i Suður- Jorvikurskiri i ohag. Fjolmiðlar fengu villandi upp- lysingar. Aðstandendur fornarlamba fognuðu skyrslunni a miðvikudag. Loks væri sannleikurinn kominn i ljos, nu væri að fullnægja rettlætinu. Logregla stumrar yfir þjaðum Liverpool-ahanganda a Hillsborough- vellinum 15. april 1989. 96 letu lifið i troðningi a vellinum þann dag. AFP Sannleikurinn - 23 arum siðar Logreglan laug upp a fornar- lombin i Hillsborough Vikuspegill Karl Blondal kbl@mbl.is Hillsborough-nefndin kynnir niðurstoður sinar i domkirkjunni i Liverpool a miðvikudag. AFP David Cameron, forsætisrað- herra Bretlands, bað a mið- vikudag fjolskyldur forn- arlambanna 96 a Hillsborough-vellinum fyrir 23 arum afsokunar. Hann sagði i ræðu a þingi að þær hefðu matt þola tvofalt orettlæti, fyrst þegar oryggisgæsla brast a vellinum, siðan þegar reynt var að skella skuldinni a fornarlombin. David Cameron Tvofalt orettlæti RISAlagersala a Fiskisloð 39 Næg bilastæði og kaffi a konnunni Fis kis loð Gra nda gar ður Ana nau st Myrargata Fiskisloð Fiskisloð HER Allir sem ka upa fyrir 6.000 kr. eða meira fa bo kagjof. Þeir sem ka upa fyrir 12.000 kr. eða meira fa tvær veg legar bækur að g jof. Opið alla helgina kl. 10?19 Allt að 90% afslattur Risalagersala Forlagsins · Fiskisloð 39 · 101 Reykjavik Yfir 2500 titlar fra oll um helstu utge fendum landsins!

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þu vilt tengja a þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja a þennan titil : SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja a þetta tolublað :

Tengja a þessa siðu :

Tengja a þessa grein :

Vinsamlegast ekki tengja beint a myndir eða PDF skjol a Timarit.is þar sem slikar sloðir geta breyst an fyrirvara. Notið sloðirnar her fyrir ofan til að tengja a vefinn.