한국   대만   중국   일본 
Morgunblaðið - 28.10.2007 - Timarit.is

Morgunblaðið - 28.10.2007, Blaðsiða 22

Morgunblaðið - 28.10.2007, Blaðsíða 22
?22 SUNNUDAGUR 28. OKTOBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Eftir Thant Myint-U Eg var atta ara þegar egupplifði i fyrsta skiptimotmæli i Burma. Þettavar arið 1974 og buddam- unkar hofðu fylkst ut a gotu ? reiðir vegna þess hvernig herforingja- stjornin skipulagði utfor afa mins, U Thants, fyrr- verandi fram- kvæmdastjora Sameinuðu þjoð- anna. Eg fæddist i New York og þetta var fyrsta ferð min til Rangoon. Eg man vel eftir floðlystum pa- goðum og byggingum fra nylendu- timanum sem voru að hruni komn- ar, andlitum folksins sem þrystist upp að bilnum okkar og horuðum hermonnum með sjalfvirkar byssur a oxlinni. Aðeins nokkrum dogum siðar skutu þeir af þeim a ovopnaða borgara. Morg hundruð manns voru drepin eða handtekin. Eg var 22 ara þegar næsta upp- reisn var gerð. Það var arið 1988 og hun var mun umfangsmeiri. Aftur voru motmælin brotin a bak aftur og nu var jafnvel gengið fram af meiri horku. Hundruð og jafnvel þusundir manna lagu i valnum. Nu er eg 41 ars og eg gat ekki gert að þvi að þegar eg horfði a motmæli buddamunka i sjonvarpinu fannst mer eitthvað ohjakvæmilegt við það hvernig atburðarasin myndi enda. Martroð um Burma Eg a mer martroð um Burma. Eg er um sextugt og herforingjarnir eru enn við vold. Dag einn fara studentar og munkar enn a ny fyrir fjoldamotmælum. I þetta skipti na þeir markmiðinu. Forusta herfor- ingjastjornarinnar lætur undan og stjornin er i molum. Hins vegar er næstum ekkert eftir til að byggja a. Vestrænar refsiaðgerðir, sem hafa verið hertar i aranna ras, hafa ekki haft nein raunveruleg ahrif a stefnu stjornarinnar, en þær hafa utilokað vestræn ahrif og mogulega kosti hnattvæðingar. Landið er fatækara en nokkru sinni. Heilbrigðis- og menntakerfið hafa leyst upp, ekki er um neina aðra politiska forustu að ræða eða einu sinni menntaða stett tæknikrata, sem geta haldið grundvallarstofnunum rikisins gangandi. Indverjar og Kinverjar oflugir en Burma ekki við bjargandi Hinar langvarandi uppreisnir hafa að mestu fjarað ut, en það er enginn raunverulegur friður, aðeins kraumandi osætti milli þjoðarbrota og vopnuð gengi i staðinn fyrir fyrr- verandi uppreisnarheri. Indverjar og Kinverjar eru oflugir og velmeg- andi og Burma er ekki við bjarg- andi eftir að hafa selt natturuauð- lindir sinar fyrir þær fau neysluvorur, sem landið hafði efni a. Uppreisnin tekst, en hun leiðir til glundroða og stjornleysis. Burma verður að misheppnuðu riki, ham- farasvæði i Asiu þar sem annars er að finna auðlegð og hamingju. Gæti þetta gerst? Það er ekki uti- lokað. Reyndar synir nutimasaga Burma að landið gæti þegar verið a þessari leið. Þegar Burma (sem herforingja- stjornin endurnefndi Myanmar) fekk sjalfstæði fra Bretum arið 1948 var þegar hafin borgarastyrj- old i landinu. Kommunistar gerðu viðtæka uppreisn og reyndu að na Leiðin til bjargar Burma Reuters Motmæli Buddamunkar i borginni Rangoon motmæla herforingjastjorninni i Burma. ALÞJOÐAMAL≫ Að bua til lifvænlegt lyðræði krefst skuldbindingar heimsins til langs tima og það felur ekki i ser að steypa stjornvoldum Thant Myint-U. Eftir Orra Pal Ormarsson orri@mbl.is Hann var ekki upplitsdjarfuraumingja markvorðurOsasuna i spænsku knatt-spyrnunni fyrir skemmstu þar sem hann la flatur i grasinu i bleika buningnum sinum og falmaði ut i loftið. Borubrattir Bor- sungar voru i heimsokn og einn þeirra gerðist svo osvifinn að draga upp regnboga með þeim hnottotta yfir hausamotunum a honum. Missti hann að visu aftur fyrir endamork aður en hann gat rekið smiðshoggið a lista- verkið. Þvi miður. Borsungar eru svo sem alkunnir fyrir uppatæki sin a velli en athygli vakti að her var hvorki Ronaldinho ne Messi a ferðinni. Ekki heldur Henry. Þetta var sautjan ara ungmenni, Boj- an Krkic að nafni, nykomið inn a i sin- um fyrsta leik fyrir felagið. Hvilikt hugmyndaflug, hvilik dirfska. Svei mer ef annar listamaður, landi Boj- ans, hefði ekki verið fullsæmdur af regnboganum i dyrð sinni ? sjalfur Pablo Picasso. Myndband með gjorningnum ma skoða a YouTube með þvi að sla inn leitarorðin: Bojan Krkic magic. Enda þott Bojan se ungur að arum hafa menn lengi beðið þess i ofvæni að honum yrði gefinn laus taumurinn a spænskum sparkgrundum. Hann er rettnefnt undrabarn og ef marka ma framgongu hans a fyrstu vikunum i aðalliði Barcelona verður hann bratt að manni ? undramanni. Metin falla eins og keilur Og metin falla þegar eins og keilur. Þremur dogum eftir frumraunina heima fyrir stoð Bojan upp af bekkn- um i meistaradeildarleik gegn Lyon og varð þar með yngsti leikmaður þeirrar romuðu deildar fra upphafi ? 17 ara og 22 daga gamall. 20. oktober var Bojan svo i fyrsta skipti i byrjunarliði Borsunga, i uti- leik gegn Villarreal. Helt kappinn upp a það með marki og varð um leið yngsti markaskorari þessa sogu- fræga felags i deildarleik. Bojan er ekki mikill fyrir mann að sja. Aðeins 170 sm og 65 kg. Það hefur þo ekki staðið hinum unga framherja fyrir þrifum. Hann er eldfljotur, af- bragðsskytta og knotturinn er sem kaviar a tanum a honum. Menn eru þegar farnir að likja honum við Lionel Messi enda leikstillinn likur. Nu velta menn bara fyrir ser hvað gera eiga við þetta oþjala eftirnafn, Krkic, sem hljomar eins og arekstur i framburði. Ætli se ekki bara best að fara að dæmi Katalona ? henda þvi. Skirnarnofn virka hvort eð er alveg jafn vel a þeim sloðum. Telur ekki minuturnar Væntingarnar eru miklar og hinir bloðheitu og krofuhorðu Katalonar a Nyvangi bera Bojan þegar a hondum ser. Syngja honum songva og vilja sja hann spila fleiri og fleiri minutur. Sjalfur gætir hann þess af kost- gæfni að fara ekki a limingunum. ?Eg er sautjan ara, byrjaður að spila með Barcelona i spænsku deildinni og Meistaradeildinni og kem við sogu i svo til ollum leikjum. Eg tel ekki min- uturnar. Það væri vanþakklæti,“ sagði hann i utvarpsviðtali a dogun- um. Hann neitar þvi þo ekki að stuðn- Regnbogabarn Reuters Hvað ungur nemur... Bojan Krkic er i goðum hondum hja Frank Rijkaard. Her byr hann sig undir að koma inna gegn Lyon i Meistaradeildinni. KNATTSPYRNA≫ Undrabarnið með oþjala nafnið, Bojan Krkic, lætur ljos sitt skina hja storliði Barcelona, aðeins sautjan ara að aldri
Blaðsiða 1
Blaðsiða 2
Blaðsiða 3
Blaðsiða 4
Blaðsiða 5
Blaðsiða 6
Blaðsiða 7
Blaðsiða 8
Blaðsiða 9
Blaðsiða 10
Blaðsiða 11
Blaðsiða 12
Blaðsiða 13
Blaðsiða 14
Blaðsiða 15
Blaðsiða 16
Blaðsiða 17
Blaðsiða 18
Blaðsiða 19
Blaðsiða 20
Blaðsiða 21
Blaðsiða 22
Blaðsiða 23
Blaðsiða 24
Blaðsiða 25
Blaðsiða 26
Blaðsiða 27
Blaðsiða 28
Blaðsiða 29
Blaðsiða 30
Blaðsiða 31
Blaðsiða 32
Blaðsiða 33
Blaðsiða 34
Blaðsiða 35
Blaðsiða 36
Blaðsiða 37
Blaðsiða 38
Blaðsiða 39
Blaðsiða 40
Blaðsiða 41
Blaðsiða 42
Blaðsiða 43
Blaðsiða 44
Blaðsiða 45
Blaðsiða 46
Blaðsiða 47
Blaðsiða 48
Blaðsiða 49
Blaðsiða 50
Blaðsiða 51
Blaðsiða 52
Blaðsiða 53
Blaðsiða 54
Blaðsiða 55
Blaðsiða 56
Blaðsiða 57
Blaðsiða 58
Blaðsiða 59
Blaðsiða 60
Blaðsiða 61
Blaðsiða 62
Blaðsiða 63
Blaðsiða 64
Blaðsiða 65
Blaðsiða 66
Blaðsiða 67
Blaðsiða 68
Blaðsiða 69
Blaðsiða 70
Blaðsiða 71
Blaðsiða 72
Blaðsiða 73
Blaðsiða 74
Blaðsiða 75
Blaðsiða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þu vilt tengja a þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja a þennan titil : Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja a þetta tolublað :

Tengja a þessa siðu :

Tengja a þessa grein :

Vinsamlegast ekki tengja beint a myndir eða PDF skjol a Timarit.is þar sem slikar sloðir geta breyst an fyrirvara. Notið sloðirnar her fyrir ofan til að tengja a vefinn.