한국   대만   중국   일본 
Timinn - 18.01.1984 - Timarit.is

Timinn - 18.01.1984, Blaðsiða 5

Tíminn - 18.01.1984, Blaðsíða 5
?MIÐVIKUDAGUR 18. JANUAR 1984 5 TREÐ, SEM BREGÐUR SER i ALLRA KVIKINDA LIKI ■ Half er hann nu umkomulaus og undrandi a svipinn litli puðlu- hundurinn a myndinni, enda ekki furða. i hans augum gegna nefnilega trjabolir einu akveðnu hlutverki og það er ekki gott að atta sig a skopulagi þessa ovenju- lega tres, eða eigum við heldur að kalla þetta runna? Það eru hjonin William og Eileen Tasker i Brixham, Devon, Englandi, sem eru eig- endur og ?hofundar" þessa skopunarverks. Upphaflega klipptu þau treð til eins og hund. Siðar meir breyttist myndin i hangsaform og siðast, þegar til frettist, var bangsinn orðinn að ffl. Sem nærri ma geta, vekur þetta listaverk mikla athygli veg- farenda og margir leggja hrein- lega Ivkkju a leið sina til að skoða það. mikil vinna, að visu skorpuvinna svolitil, en strembin eigi að siður. Það var mikið um ferðalog i tengslum við þetta verkefni. Við hittumst reglulega i fyrravet- ur að meðaltali einu sinni i manuði, og unnum þa alltaf um helgar. Það var sem sagt mjog strangt, en skemmtilegt." - Var eitthvað i þeim upplys- ingum sem þu viðaðir að þer i tengslum við þetta verkefni, sem komu þer a ovart? ?Nei, i rauninni ekki. Þessar upplysingar staðfesta miklu fremur það sem maður hafði a tilfinningunni. Það er að segja þetta lelega astand, hversu faar konur eru i abyrgðarstoðum og i politikinni." Esther sagði að astandið væri langverst her a landi, af Norður- londunum, en fremstir stæðu Finnar og Sviar. Finnar hefðu best hlutfall kvenna a þingi, en Sviar hefðu best hlutfall kvenna i sveitarstjornum. Aðspurð um hvar hon teldi astandið vera verst, her a landi, sagði Esther: ?Þessi konnun nær nattorlega fyrst og fremst til hluts kvenna a Alþingi og i sveitarstjornum. Það ma segja að astandið se verst i malaflokk- um sem fjalla um efnahagsmal og best er það liklega þar sem fjallað er um menntamal, fe- lagsmal og barnauppeldi." Aðspurð hvort hun teldi að jakvæð þroun hefði orðið a þessu sviði, eða ekki, sagði Esther: ?Það hefur aðeins þokast, fra ari til ars, en su þroun er mjog hægfara." - Ertu þa svartsyn a framhald- ið? ?Nei, maður verður að vera bjartsynn, annað væri uppgjof. Auðvitað varð mikil breyting a i siðustu sveitarstjornarkosning- um og siðustu Alþingiskosning- um, þar sem hlutur kvenna i sveitarstjornum tvofaldaðist og þrefaldaðist a Alþingi, og maður verður bara að vona að so þroun haldi afram." - Nu hafa margir leitt að þvi getum að serstok kvennafram- boð myndu liða undir lok næst þegar verður kosið - hvað vilt þu segja um það? ?Maður þorir natturlega engu um slikt að spa. Það verður bara að koma i ljos.“ -AB erlent yfirlit HERSHOFÐINGJARNIR, sem toku voldin i Nigeriu um aramotin, hafa aðallega fært tvær astæður fyrir valdaraninu. Onnur astæðan er su, að mikil spilling hefði myndazt i landinu a þeim fjorum arum, sem lyð- ræðisstjorn hefði farið með vold. Hin astæðan er su, að fjarhag- ur landsins væri kominn i hreinar ogongur. Herinn yrði að skerast i leikinn og taka voldin til að uppræta spillinguna og retta við fjarhaginn. Margir frettaskyrendur hafa vakið athygli a þvi, að það se ekki nytt, að hershofðingjar, sem ræna voldum, rokstyðji að- gerðir sinar a þennan hatt. Þetta se hefðbundinn rokstuðningur fyrir valdarani. Reynslan hafi samt orðið su, að hershofðingjastjornum hafi gengið illa að efna loforðin. Að visu hafi þær oft refsað fyrirrenn- urum sinum og fundið til þess nog rok. Hins vegar hafi ny spilling myndazt i skjoli þeirra og oftast ekki minni en su, sem ■ var fyrir. hinn fræga herskola i Aldershot i Bretlandi. i sambandi við nam sitt þar heimsotti hann fleiri lond, t.d. Indland og Kanada. Eftir heimkomuna til Nigeriu varð Buhari strax liðsforingi i her Nigeriu og vann ser alit samverkamanna sinna. Hann var einn þeirra liðsforingja, sem skipulogðu byltingu gegn Yak- ubu Gowan hershofðingja sumarið 1975. Gowan var leiðtogi hershofð- ingjastjornarinnar, sem hafði farið með vold siðan 1966, og meðal annars kom við sogu i Biafrastyrjoldinni 1969-1970. Eftir styrjoldina hafði Gowan lofað að endurreisa lyðræðis- stjorn, en ekki synt fullan ahuga a þvi. Nokkrir liðsforingjar urðu þa asattir um að nota tækifærið, þegar hann var erlendis, til að steypa honum af stoli. Eftirmaður Gowans varð Ruf- ari Mohammed, en hann var myrtur halfu ari siðar. Þa atti Buhari þatt i þvi, að Obasanjo hershofðingi yrði forseti, en jafn- framt yrði þvi lofað að endur- Tekst Buhari að uppræta spillinguna i Nigeriu? Herforingjastjornir hafa ekki gefizt vel i þeim efnum Þa hafi ymsar nyjar hershofð- ingjaklikur hrifsað voldin, eða hershofðingjastjornin, sem með voldin for, talið það hyggilegast að efna til kosninga og endur- reisa lyðræðisstjorn. Slikar stjornir hafa oftast tekið mildilega a hershofðingjunum, sem skiluðu voldunum i hendur þeirra, og latið þa sleppa an teljandi refsingar. Undantekning virðist ætla að verða hin nyja lyðræðisstjorn i Argentinu. Shehu Shagari, sem var kosinn forseti 1979, þegar lyðræðis- stjorn var endurreist i Nigeriu, let hershofðingjana, sem þa letu af voldum, sleppa mjog vægi- lega. Þeir heldu flestir afram storfum sinum og titlum. Þeir voru aðeins færðir til i kerfinu. Það atti sinn þatt i þvi, að hernum reyndist auðvelt að steypa Shagari af stoli. Það ma lika segja, að lyðræðis- kerfið hafi att sinn þatt i þvi að fella Shagari. A siðastliðnu ari foru fram bæði þingkosningar og forsetakosningar i Nigeriu. i kosningabarattunni var haldið uppi horðum aroðri gegn Shagari og stjorn hans borin hvers konar osomi a bryn, bæði rettilega og ranglega. Þetta undirbjo jarðveginn fyr- ir hershofðingjana. Mikill meiri- hluti kjosenda hafði hafnað Shagari i forsetakosningunum og syrgði ekki fall hans. Aðalfylgi sitt atti hann hja Muhameðstruarmonnum i norðurhluta landsins. Hinn nyi leiðtogi Nigeriu er sprottinn af somu rotum. Þess vegna geta Muhameðstruarmenn unað skiptunum. AF YMSUM astæðum fylgja Mohammed Buhari, hinum nyja leiðtoga Nigeriu, betri vonir ur hlaði en morgum þeirra hers- hofðingja, er hafa staðið fyrir byltingum i Afriku. Hann þykir hafa synt, að hann muni hafa vilja til að bæta stjornarfarið. Buhari er fæddur 17. desem- ber 1942 og er þvi nylega orðinn 41 ars. Hann innritaðist i her- skola i Nigeriu að loknu gagn- fræðaskolanami og sottist namið ■ Mohammed Buhari svo vel, að brezkir liðsforingjar, sem kenndu við skolann, fengu a honum serstakt alit og komu þvi þess vegna til leiðar, að hann færi til frekara nams til Bretlands. Buhari fekk einnig gott orð þegar hann stundaði nam við Þorarinn Þorarinsson, ritstjori, skrifar reisa lyðræðisstjorn. Þetta loforð efndi Obasianjo 1979 og dro sig siðan i hle. Flestum heimildum bersaman um að mikil spilling hafi att ser stað i stjornartið þeirra Gowans og Obasanjos, en þetta var að mestu eða ollu fyrirgefið af lyð- ræðisstjorninni, sem kom til valda undir forustu Shagari 1979, eins og aður segir. Buhari hofst til mikilla ahrifa i stjornartið Obasanjos. Fyrst var hann hækkaður i tign i hernum en siðan skipaður oliu- malaraðherra, sem þa var ein mesta valdastaða i Nigeriu vegna þess, að olia er mesta auðlind landsins og aðalutflutningsvara. Sæmilega er latið af þessari stjorn Buharis. Utlendingar, sem kynntust honum þa, lysa honum sem hledrægum og að- gætnum manni og sama gera frettamenn, sem ræddu við hann a þessum tima. Hann hafi varazt að segja of mikið og verið mjog nakvæmur i svorum sinum. Hann vakti þvi traust. FYRSTU viðbrogð Buharis sem leiðtoga Nigeriu virðast stað- festa þessa lysingu. Buhari hefur enn varazt að gera mikla grein fyrir aformum sinum oðrum en þeim, að lata Nigeriu standa við allar skuldbindingar sinar ut a við, jafnt gagnvart samtokum og einstoku rikjum. i innanlandsmalum hefur hann lofað þvi einu, að reyna að retta við fjarhaginn, sem kominn er i ogongur vegna þess að raðizt var i of mikla fjarfestingu meðan oliugroðinn var mestur. Þa hefur hann að sjalfsogðu heitið þvi að vinna gegn spillingu. Buhari hefur enn engu svarað þvi, hvort hann hyggist endur- reisa lyðræðisstjorn. Það mal þurfi að hugsa og ræða betur. Ef til vill er Buhari þeirrar skoðunar, eins og reyndar marg- ir aðrir, að reynslan hafi synt, að evropskt lyðræðiskerfi, sem byggist a morgum flokkum, eigi ekki við i Afriku, heldur verði að setja lyðræði þar þrengri mork, t.d. með eins flokks kerfi, en innan þess geti þrifist viss skoðanamunur.

x

Timinn

Beinir tenglar

Ef þu vilt tengja a þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja a þennan titil : Timinn
https://timarit.is/publication/50

Tengja a þetta tolublað :

Tengja a þessa siðu :

Tengja a þessa grein :

Vinsamlegast ekki tengja beint a myndir eða PDF skjol a Timarit.is þar sem slikar sloðir geta breyst an fyrirvara. Notið sloðirnar her fyrir ofan til að tengja a vefinn.