한국   대만   중국   일본 
Þjoðviljinn - 04.07.1979 - Timarit.is

Þjoðviljinn - 04.07.1979, Blaðsiða 8

Þjóðviljinn - 04.07.1979, Blaðsíða 8
?8 SIÐA ? ÞJOÐVILJINN Miðvikudagur 4. juil 1979 Um þessar mundir er synt i Stokkholmi leikrit um russnesku byltingar- konuna Alexondru Kollontaj. Syningin hefur vakið mikla athygli fyrir serstæða sviðsetn- ingu Alfs Sjobergs og tulkun leikkonunnar Margarete Krook. Sjalft leikritið þykir athyglis- vert og spennandi/ enda er f jallað um spurningar sem longum hafa verið aleitnar, hugsjonir og draumar byltingarinnar annars vegar og hinn harða veruleika hins veg- ar sem kæfir draumana. Auk þessa birtast a sviðinu personur sem frægar eru af spjoldum sogunnar og sem enn valda deilum og klofningi sosialista um heim allan þeirra a meðal Lenin, Trotsky og Stalin. Þroun byltingarinnar I Russ- landi, Stalinstiminn og ahrif Sovetrlkjanna a verkalyðsbar- attu I Evropu hafa fram a þenn- an dag verio sosialistum um- Teikning Albert Engstrom af Koiiontaj. ,V'l\ Saga þeirra verður hliðstæð sogu hennar, þeir hverfa einn af oðrum, hugsjonir þeirra falla ekki I kramið, þeim verður omogulegt að starfa þeir flyja land, fremja sjalfsmorð eða verða hreinsunum að brað. Að lokum er aðeins einn eftir asamt Kollontaj. Leikurinn hefst með ræðu Kollontaj a flokksþinginu ’21, þar koma þeir Lenin og Trotsky fram og svara henni, slðan er ævi hennar fylgt þar til hun deyr gomul og vonsvikin kona arið 1951. Það er dregið fram hvernig hugsjonir hennar veroa ao lata I minni pokann andspænis horo- um veruleika. 1 Dagens Nyheter er sagt að leikkonan Margarete Krook syni Kollontaj sem konu ?sem dreymdi um að sameina sosialismann frelsi og gagnryni hreinskilni og hugarflugi. Undir lokin er hun orðin gomul og bit- ur. Hun a erfitt með að tja sig og þegar sonur hennar Sergej asakar hana um að vera tru glæpsamlegu kerfi ? snyr hun ser undan sorgbitin”. (DN 6. mal). Verkið er ekki eingongu um ltf Kollontaj heldur einnig um það að halda lifi I hugsjonaeldinum og halda sinni politisku sann- færingu þratt fyrir andbyr og vonbrigði. Leikurinn fjallar I og var ein af hetjum byltingarinn- ar. Hann var sjolioi og var meðal þeirra sem toku voldin a herskipinu Aroru, sigldi upp Nevu og hof skothrio a Vetrar- hollina 1917. SIBar braut hann a bak aftur uppreisn sjoliðanna I Kronstadt ario 1920 sem krofoust þess ao verkamanna- raðin fengju oll vold I slnar hendur. Það bloðbað er eitt um- deildasta atvik I sogu byltingar- innar. Arið 1937 situr hann I fangels- inu og Kollontaj byðst til að reyna að bjarga llfi hans. Hann neitar og segir: ?Mer er lettir að þvi að forna llfi minu, til að syna að flokkurinn getur krafist alls. Eg meina það. Annars væri lif mitt tilgangslaust”. Hann er tilbuinn til að yfirgefa hana og forna lifi slnu fyrir flokkinn, llkt og hun yfirgaf hann alltaf þegar flokksstarfið kallaoi. Enn a ny er stillt upp andstæoum fornar- lundar og flokkstruar gegn frelsisþra og ast. Leikritio um Kollontaj tekur fyrir sigildar spurningar um folk sem fornar ollu slnu fyrir barattu og hugsjonir en verður að horfa upp a þær verða að engu, byltingarbarattan leiddi af ser borgarastyrjold, innras erlendra rikja, aratuga stetta- barattu, hungursneyð og hreins- anir? Hvao verður um fagrar Orlog byltingarmanna Leikrit um Alexondru Kollontaj a fjolunum i Stokkholmi hugsunarefni. Við munum eftir leikritinu hans Vesteins, ?Stalin er ekki her” sem fjallaði um gamlan soslalista og fjolskyldu hans. Skaldsogur og leikrit hafa verið skrifuð til að gera upp við fortloina og til að deila a nu- tioina. Það nyjasta sem vakio hefur athygli er leikritið ?Kollontaj” eftir sænsku skaldkonuna Agnete Pleijel. Fyrsti kvenraðherrann Alexandra Kollontaj er ein frægasta persona russnesku byltingarinnar. Hun tilheyrði vinstra armi Bolsevikaflokks- ins og sat I miðstjorn hans I byltingunni. Henni var falið ao taka við embætti felags- malaraðherra eftir byltingu og varð þar meo fyrst kvenna I Evropu til að setjast I raðherrastol. A rað- herratlma hennar voru gerðar mjog rottækar breytingar a fjol- skyldulogum I Sovet. Skilnaoir voru leyfðir, fostureyðingar urðu frjalsar og hun vildi gera konum auoveldara að komast ut a vinnumarkaðinn. Kollontaj þotti rottæk I meira lagi svo mjog ao margur sovetborgarinn hneykslaoist. Hun predikaði frjalsar astir, vildi auka þatt samfelagsins I uppeldi barna og losa konur undan kugun heimilis og fjolskyldu. Það hefur verio sagt, að fra þvi að Kollontaj var uppi hafi fatt nytt komio fram I jafn- rettisbarattu kvenn^svo fram- sækin og rottæk var hun. Kollontaj var ekki aoeins virk sem stjommalamaður, hun var ioin við skriftir og liggja eftir hana morg verk um sogu og stoou kvenna, auk stuttrar ævi- sogu. Kollontaj var morgum gleymd þar til hun komst aftur I sviðsljosið eftir að kvenna- hreyfingin nyja dro verk hennar upp ur rykfollnum kistlum bok- salanna. Lifði ein af A slðustu arum hafa verk hennar verið gefin ut ao nyju og ma t.d. nefna ævisoguagrip hennar I einkar froolegri utgafu. Hun ritskooaði handritið ræki- lega sjalf þegar það kom fyrst ut, en I seinni utgafum hafa menn komist I frumritið og ma þar sja hvernig hun strikar ut allt það sem gæti oroio henni hættulegt hja skriffinskubakn- inu i Sovet. A flokksþinginu 1921 komst Kollontaj I andstoðu við Lenin og rlkjandi ofl I flokknum. Hun gagnryndi harðlega vaxandi miostjornarvald, minnkandi frelsi og vaxandi skriffinsku. Þetta þing samþykkti einhverj- ar rottækustu yfirlysingar um jafnrettis-og fjolskyldumal sem til þess tima hofðu litið dagsins ljos en stefna vinstri armsins varð undir. Kollontaj let af em- bætti, og var nokkru seinna gero að sendiherra. Einhverra hluta vegna helt Stalin hlifiskildi yfir henniog hun var eini felagi mið- stjornar Bolsevlkaflokksins fra dogum oktoberbyltingarinnar sem lifði af hreinsanir Stalins- timans og sloari heimstyrjold- ina. Skaldið segir soguna Þessi merka kona og ævi hennar er til umfjollunar a stora sviðinu a Dramaten I Stokk- holmi. Það er hinn 75 ara gamli leik- ari og leikstjori Alf Sjoberg sem styrir verkinu. Hann þekkir sjalfur þann tlma sem leikurinn gerist a, tima futurisma og framurstefnuleikhuss. 1 Sovet- rlkjunum var hopur listamanna sem dyrkaoi frumleikann I list- inni og það eru einmitt þeir listamenn sem skapa umgerð leikritsins. A senunni birtist skaldið Majakovski og hopur meo honum sem tengir saman atrioin og segir sogu Kollontaj. með um þao að sætta sig við veruleikann, rata meoalveginn, um það að trua a moguleika mannsins og að trua a sjalfan sig. Kollontaj reynir að sameina hugsjonir og veruleika. Morg atriði I leikritinu þykja afar sterk og ahrifamikil. Flest- ir gagnrynendur nefna fund þeirra Stalins og Kollontaj sem ekki a ser neina stoð I veru- leikanum. Þeim er stillt upp sem andstæðum, hann er hinn abyrgi landsfaoir en hun er full- trui drauma soslalismans sem ekki hafa ræst. Fornir og frelsi 1 oðru atriði heimsækir Kollontaj seinni mann sinn I fangelsi. Hann het Dybenko og hugsjonir við sllkar aðstæður? Gagnrynendum ber saman um ao I uppsetningu Alf Sjo- bergs seu personurnar ljoslif- andi komnar, sjalf veraldarsag- an er a sviðinu, þar sem mann- legir kraftar takast a. 1 sam- vinnu þeirra Sjobergs og Pleijels verður verkið leikhus- afrek sem um leið undirstrikar hlutverk listarinnar: að gagn- ryna, vekja longun, skilgreina og gera uppreisn gegn ollu stoðnuðu og dauou. Kollontaj ætlaði ser svipað hlutverk, hun beio osigur, en það gerir listin ekki. Hun lifir afram og endur- nyjast, þao er hennar eoli. ?ka (Byggt a Dagens Nyheter og Norska Dagblaðinu) Fundi þeirra Stalins og Kollontaj ber saman a svioi Dramaten I Stokkholmi. 1 hiutverkunum eru Car Axel Heimknert og Margarete Krook.

x

Þjoðviljinn

Beinir tenglar

Ef þu vilt tengja a þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja a þennan titil : Þjoðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja a þetta tolublað :

Tengja a þessa siðu :

Tengja a þessa grein :

Vinsamlegast ekki tengja beint a myndir eða PDF skjol a Timarit.is þar sem slikar sloðir geta breyst an fyrirvara. Notið sloðirnar her fyrir ofan til að tengja a vefinn.