한국   대만   중국   일본 
Dagblaðið Visir - DV - 11.01.1984 - Timarit.is

Dagblaðið Visir - DV - 11.01.1984, Blaðsiða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1984, Blaðsíða 10
?DV. MIDVIKUDAGUR11. JANtJAR 1984. 10 Utlond Utlond Utlond Utlond Umsjon: Guðmundur Petursson væru sumar, og veitti hrein og bein svor, og osarast var monnum um ao heyra hann fordæma fyrri stjorn fyrir spillingu og oraðsiu. Enda hofou kjor almennings farið hrioversnandi undir stjorn Shagari. Upp hafa komið vangaveltur um þao hvort Buhari hafi i raun verio aoalhvatamaour valdarans hersins. Sjalfur fer hann þo ekkert dult meo ao hvao sem þvi lioi ætli hann ekki ao draga af ser vio ao ?moka ur stiun- um”, eins og hann kallaoi það. ? Londum hans likar betur slikur hressileiki a moti hinu miklu dauf- legra yfirbragoi Shagaris. Þeir sem best telja sig þekkja til segja ao Buhari hafi verið valinn af oorum foringjum hersins sem sa, er þeir matu mest og treystu best fyrir bæði fyrri reynslu hans a stjornunar- svioinu og eins framgongu i hernum. Þeir segja, ao litil hætta se a þvi, ao Buhari verði hernaðarlegur einræoisherra, heldur veroi stjorn hans samrao margra jafningja, þar sem Buhari veroi einn af hopnum en um leio andlit hopsins ut a vio. Nigeria er margskipt af fjolda ætt- balka og eins eftir truarskoounum. Til þessa hefur þo engum andmælum heyrst hreyft hja hinum kristnu ibu- um suðurhlutans þott enn einn musliminn ur norourhlutanum veroi þjoðarleiðtogi. Flestir hinna voru þao lika, en Buhari er sa sjoundi siðan Nigeria oolaoist sjalfstæði 1960. Buhari er talinn i hopi ihalds- samari muslima, en ekki ofgafullur. Þao þykir oliklegt ao hann muni raoast i ao hrofla mikio vio oliuverð- inu fyrsta kastio. Fremur muni hann einbeita ser ao vandamalum innan- lands og halda a meðan fullum frioi vio samherjana innan solusamlags oliuframleiðslurikja (OPEC). Hann er personulega kunnugur flestum oliuraoherrum hinna OPEC-rikj- anna og vegna þekkingar sinnar og reynslu a oliumalum vel i stakk bu- inn til ao taka fyrirvaralitio akvarðanir i oliumalunum, ef nauðsyn krefði. Buhari hefur þegar lyst þvi yfir ao Nigeria muni afram undir hans stjorn veroa i OPEC. Buhari er atvinnuhermaour sem hlaut þjalfun sina hja Bretum. Hann var um hrið herðasstjori her- foringjastjornarinnar i noroaustur- fylkinu Borno og atti s;rti i her- foringjaraoinu sem for meo æðstu stjorn landsins fram ao kosningum 1979. Hann gat ser gott oro sem her- stjornandi þegar hann var yfir- maour landamærasveitar sem lenti i atokum vio Chad a sioasta ari. Hann fa^idist 17. desember 1942 i þorpinu Daura i Kadunaheraði og sotti ymsa skola aður en hann for i foringjaskola Nigeriu þar sem hann vakti athygli breskra hernaoarraou- nauta sem greiddu gotu hans til kadettaskolans i Aldershot i Eng- landi. Buhari er kvæntur og a tvær dætur. Shehu Shagari forseti situr i fangeisi og 6 orlog sin undir nyju vald- hofunum. Mohammed Buhari hershofðingi viðurkennir að herforingjaraðið hafi ekki leitt hugann enn að þvihvenær borgaraleg stjorn verði endurreist i Nigeriu. BUHARIVEKUR TRAUST LANDSMANNA SINNA 'Hinn nyi leiotogi Nigeriu, Mohammed Buhari hershofoingi, hefur vakio traust meoal margra landsmanna meo oruggri framkomu og hreinskilnislegum ummælum um rikisstjornina sem hann bylti og framtiðaraætlanir þeirrar sem hann siðan hefur sett a laggirnar. Þessi 41 ars gamli hershofoingi hefur siðan komio fram i utvarpi og sjonvarpi og kemur flestum fyrir sjonir sem alvarlega þenkjandi maður, en enginn hernaoarfuni, og hreint ekki sneyddur skopskyni, Erlendur diplomat i Lagos, sem atti viðtal i siðustu viku við Buhari, sagoi um liann eftir fyrsta blaoa- mannafundinn, sem Buhari efndi til og var sjonvarpað: ?Hann viroist vita nakvæmlega hvao hann er ao gera og reynir hvergi ao blekkja sjalfan sig eoa þjooina varðandi vandamahn sem vio er ao glima.” Buhari er enginn viovaningur vio valdstjorn. Hann gegndi trunaoar- storfum og valdaembættum i fio fyrri herforingjastjornar a sioustu arunum aour en borgaralegri stjorn var komio a eftir kosningarnar 1979. Hann var raoherra oliumala Nigeriu og var forstjori oUufelags rikisins. OUan er alger hornsteinn efnahags- lifs Nigeriu. 95% utflutningstekn- anna eru fra oliunni. Oliuiðnaðurinn fagnaoi valdatoku Buharis og væntir goos af forystu manns sem er jafnþaulkunnugur ollu varoandi malefni oliuiðnaoar og oliuverslunar eins og Buhari er. Enda for þao oro af Buhari i oliurao- herraembættinu ao hann væri maour skarpgreindur og blatt afram sem auðvelt væri ao eiga viðskipti við. Hann þykir opinn fyrir skynsamleg- um tiUogum og haldgoðum rokum og reiðubuinn til ao viourkenna hafi honum einhverstaoar skjatlast. Margir telja sig sja i Buhari þann aga og þa stefnufestu, sem Nigeria einmitt þurfi meo tU þess ao komast ut ur þvi efnahagslega ongþveiti, sem bagao hefur land og þjoo, og sem rikisstjorn Shehu Shagari for- seta þotti einmitt skorta. Fyrsta forgagnsverkefni Buhari synist þvi tUtolulega auounnio, en þao er ao vinna traust landa sinna, þratt fyrir aoferoina sem hofo var vio valdaskiptin. Ha£a margir þeirra enda strax synt feginsviobrogo vio ao sja a bak rikisstjorn, þott borgaraleg væri, sem ao þeirra mati var skipuð af auomonnum til þess fyrst og fremst ao gæta ao hag hinna auðugri. FeU þao viðast i gooan jaro- veg a blaoamannafundinum þegar Buhari vek ser hvergi undan ao svara spurningum, þott oþægilegar Jolin 13 dogum a eftir i Russlandi Jolin eru aoeins einu sinni a ari, jafnvel i Russlandi þar sem þau eru þrettan dogum a eftir. Þar hefjast þau nefnilega a þrettandanum þegar þau eru ao renna ut hja okkur. En þar er aftur a moti tvisvar nyars- dagur. Þvi var þao ao miðnæturmessa var sungin 6. januar i JeoUchovsky-dom- kirkjunni i Moskvu þar sem patriarkinn, æðsti maour rett- trunaoarkirkju kaþolskra i Sovetrikjunum, situr. Var þao jola- messan. Þott þetta væri einn heitasti miosvetrardagur sem komio hefur a þessari old i Moskvu var jolasnjor og logndrifa sem kom þo ekki i veg fyrir ao kirkjan væri troðin af folki. A meðan hinn 73 ara gamli hvit- skeggjaoi patriarki stjornaði messu- song biou framan vio kirkjuna hvitir og blair logreglubilar og sjalf- booalioar meo rauð armbond til auokennis a hverju horni til þess ao tryggja ao logum og reglum væri fylgt. Hugmyndafræði kommunista i Sovetrikjunum letur menn til truar- bragðaiðkana en retttrunaoarkirkj- an russneska og soveska rikio hafa lært ao umbera hvort annao i sam-, buo sem utlendingum kemur kannski skringilega fyrir sjonir. Og þessi vixl a dagsetningunum er afkvæmi þess- arar einkennilegu sambuoar. Bolse- vikar toku upp gregorianskt timatal ario 1918 en kirkjan helt i julianska timatalio. Munurinn birtist svo i þvi að retttrunaoarkirkjan heldur sinar hatioir þrettan dogum a eftir gregorianska almanakinu og kristnum monnum a Vesturlondum. I almanakinu, sem retitrunaðar- kirkjan gefur ut fyrir 1984, og er eitt af faum ritum sem henni leyfist ao ' gefa ut, er malum litils hattar miolao . meo þvi ao tilgreina bæoi ?gomlu daga tyllidagana” og ?nyrri dag- setningarnar”, en það almanak tekur til 379 daga (þvi ao 1984 er hlaupar). Almanakio er retttrunaðarsofnuð- inum i Russlandi mikilvæg bok. Þar eru tilgreindir allir dagar helgaoir dyrlingum, allir dagar sem ber ao fasta og allir kirkjulegir tyllidagar. Þetta ario pryoa hana dyrlinga- myndir sem margir retttruaoir klippa ut og lima a tre til ao hengja upp a heimilum sinum þvi ao oorum truarlegum myndum er ekki ao dreifa. Aour var alsioa ao hver þorpskofi væri skreyttur maluoum dyrlingamyndum ur tre. Venjulegir jolasioir, eins og skreytt barrtre, kertaljos og rauð- klæddur karl meo poka trooinn af gjofum, eru oronir hluti af nyars- fagnaoinum i Sovetrikjunum. 31. desember kemur ?Frosti” karlinn meo gjafir sinar til þægu litlu sovesku barnanna. En kirkjualmanakio gefur kærkomio tilefni til hatiðarbrigoa ooru sinni, nefnilega þann 14. januar þegar mæta ma ?gamla, nyja arinu” meo gleoskap. Hitt er fatitt, sem gerist nuna ario 1984, ao paskahatiðina, þa mikilvæg- ustu i retttrunaoarkirkjunni, ber upp a sama dag, 22. april, og paskahatið kristinna manna a Vesturlondum. Ao þvi voru menn þo ekkert ao leioa hugann i Yelokhovsky-dom- kirkjunni 6. januar þar sem and- rumsloft var mettað reykelsi og kertin brunnu i risavoxnum kerta- stikum. Sæti eru engin i russneskum kirkjum, svo ao allir stoou, og kertin voru latin ganga hond ur hendi um allan sofnuðinn til tveggja eldri kvenna sem hofou þann starfa ao bæta nyjum kertum i stjakana, þegar hin fyrri voru utbrunnin, og hreinsa burt braoio vaxið. Konur a fimmtugsaldri eoa eldri eru i yfirgnæfandi meirihluta meoal kirkjugesta. Karlpeningurinn i þess- ari kynsloð entist illa i sioari heims- styrjoldinni. Retttrunaoarkukjan hofoaði mjog til ættjarðarastar Russa og varo þao ooru fremur til þess ao Josef Stalin breytti grimmdarstefnu sinni gagn- vart henni i sioari heimsstyrjoldinni þegar hann sa meo þvi moguleika til þess ao bæta liðsandann meoal her- manna og auka einhug þjooaruinar. En a arunum upp ur byltingunni 1917 hafoi verio litio a kirkjuna sem hand- bendi keisarans. Prestar voru fangelsaoir og kirkjur Moskvu, sem eitt sinn voru kallaoar ?þrioja Romaborgin”, voru niourlægoar. En meo skilningi a þvi ao kirkjan skuli alls ekki blanda ser i malefni rikisins hefur sioan verio latio kyrrt liggja þott hvorugum aoilanum liki kannski vel. Framundan eru merkileg timamot i kirkjunnar sogu i Russlandi. 1988 verour þusund ara afmæli kristni- tokui Russlandi.

x

Dagblaðið Visir - DV

Beinir tenglar

Ef þu vilt tengja a þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja a þennan titil : Dagblaðið Visir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja a þetta tolublað :

Tengja a þessa siðu :

Tengja a þessa grein :

Vinsamlegast ekki tengja beint a myndir eða PDF skjol a Timarit.is þar sem slikar sloðir geta breyst an fyrirvara. Notið sloðirnar her fyrir ofan til að tengja a vefinn.