한국   대만   중국   일본 
Timarit Hins islenzka bokmentafelags - 01.10.1882 - Timarit.is

Timarit Hins islenzka bokmentafelags - 01.10.1882, Blaðsiða 76

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 76
?i82 sonar, og þeirra born: Bjorn bondi a Belgsholti i Borg- arfirði, og Guðrun kona sjera Jons Thorarensens a Tjorn i Svarfaðardal. 24. Sigurður Thorgrimsen, fæddur a Saurbæ a Hval- fjarðarstrond g. oktober 1782, sonur Bjorns profasts þor- grimssonar, siðast a Setbergi, og fyrri konu hans Helgu Brynjolfsdottur syslumanns Sigurðssonar i Hjalmholti; utskrifaður ur heimaskola 1800. For hann siðan utan og komst i rentukammerið og varð kopiisti þar 10. juni 1811 ; 14. oktober s. a. tok hann prof i donskum logum með 1. einkunn i baðum profum. Hann var skipaður landfogeti a islandi 18. mai 1812 og 15. juli s. a. jafnframt bæjarfogeti i Reykjavik, hvorttveggja fra 1. agust 1813. Fra þeim embættum ijekk hann lausn 1828, fra landfogeta embættinu 24. mai og fra bæjarfogetaembættinu 2. juli, og andaðist i Reykjavik 21. februar 1831. Kona hans var Sigriður (-j- 1878) Jonsdottir skipstjora Vidalins; þau attu ekki born. 25. Skuli Magnusson, fæddur i Buðardal 6. april 1768, sonur Magnusar Ketilssonar, syslumanns i Dalasyslu, og fyrri konu hans Ragnhildar Eggertsdottur fra Skarði a Skarðsstrond Bjarnasonar; utskrifaður ur heimaskola 1791 og skrifaður arið eptir i studentatolu við haskol- ann ; exam. juris 26. januar 1796 með i.einkunni hinu teoretiska og 2. einkunn i hinu praktiska profi. Hann gjorðist sama ar logsagnari foður sins i Dalasyslu og fjekk veitingu fyrir henni 18. april 1804 og þjonaði henni til dauðadags; kammerraðs nafnbot fjekk hann 21. mai 1831. Skuli syslumaður bjo a Skarði a Skarðs- strond og andaðist þar 14. juni 1837. Kona hans var Kristin (-{- 9. nov. 1851) Bogadottir fra Hrappsey Bene- diktssonar, og þeirra born: Ragnhildur, kona þorvald- ar umboðsmanns Sivertsens i Hrappsey; Kristjan syslu- maðuraSkarði (B 17) og Kristin, kona Jons Eggerts- sonar i Fagradal.
Blaðsiða 1
Blaðsiða 2
Blaðsiða 3
Blaðsiða 4
Blaðsiða 5
Blaðsiða 6
Blaðsiða 7
Blaðsiða 8
Blaðsiða 9
Blaðsiða 10
Blaðsiða 11
Blaðsiða 12
Blaðsiða 13
Blaðsiða 14
Blaðsiða 15
Blaðsiða 16
Blaðsiða 17
Blaðsiða 18
Blaðsiða 19
Blaðsiða 20
Blaðsiða 21
Blaðsiða 22
Blaðsiða 23
Blaðsiða 24
Blaðsiða 25
Blaðsiða 26
Blaðsiða 27
Blaðsiða 28
Blaðsiða 29
Blaðsiða 30
Blaðsiða 31
Blaðsiða 32
Blaðsiða 33
Blaðsiða 34
Blaðsiða 35
Blaðsiða 36
Blaðsiða 37
Blaðsiða 38
Blaðsiða 39
Blaðsiða 40
Blaðsiða 41
Blaðsiða 42
Blaðsiða 43
Blaðsiða 44
Blaðsiða 45
Blaðsiða 46
Blaðsiða 47
Blaðsiða 48
Blaðsiða 49
Blaðsiða 50
Blaðsiða 51
Blaðsiða 52
Blaðsiða 53
Blaðsiða 54
Blaðsiða 55
Blaðsiða 56
Blaðsiða 57
Blaðsiða 58
Blaðsiða 59
Blaðsiða 60
Blaðsiða 61
Blaðsiða 62
Blaðsiða 63
Blaðsiða 64
Blaðsiða 65
Blaðsiða 66
Blaðsiða 67
Blaðsiða 68
Blaðsiða 69
Blaðsiða 70
Blaðsiða 71
Blaðsiða 72
Blaðsiða 73
Blaðsiða 74
Blaðsiða 75
Blaðsiða 76
Blaðsiða 77
Blaðsiða 78
Blaðsiða 79
Blaðsiða 80

x

Timarit Hins islenzka bokmentafelags

Beinir tenglar

Ef þu vilt tengja a þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja a þennan titil : Timarit Hins islenzka bokmentafelags
https://timarit.is/publication/228

Tengja a þetta tolublað :

Tengja a þessa siðu :

Tengja a þessa grein :

Vinsamlegast ekki tengja beint a myndir eða PDF skjol a Timarit.is þar sem slikar sloðir geta breyst an fyrirvara. Notið sloðirnar her fyrir ofan til að tengja a vefinn.