한국   대만   중국   일본 
Morgunblaðið - 24.07.1984 - Timarit.is

Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsiða 52

Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsíða 52
?52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JULl 1984 Þegar strakarn- ir sneru aftur Ekki eru morg ar siðan hungursneyð var utbreidd i Nigeriu. Með tilkomu oliuauðsins batnaði afkoma landsmanna til muna, en nu virðist allt benda til þess að hungurvofan fari a stja að nyju. Fyrir rumu ari var tveimur milljonum utlendinga visað fra Nigeriu þar sem atvinnuleysi var farið að gera vart við sig i auknum mæli. Myndin synir fjolda Ghanamanna biða komu skipa a hafnarbakkan- um i Lagos. Af byltingunni i Nigeriu og vandamalunum, sem herstjornin a við að glima Shehu Shagari, fyrrum forseti Nig- eriu. Mohammed Buhari, hershofðingi, yf- irmaður herstjornarinnar i Nigeriu. Að kvoldi þess 30. desember for Inua Wushishi, hershofðingi, i hattinn að vanda. Að þessu sinni sofnaði hann þo ekki. i iburðarmiklu opinberu aðsetri sinu i Ikoyi-hverfinu i utborg Lagos beið yfirmaður hersins komu ovelkominna gesta. Yngri broðir hershofðingjans hafði varað hann við þvi a miðnætti, að herinn, herinn hans, myndi lata til skarar skriða um nottina og steypa borgaralegri stjorn þessa fjolmennasta rikis svortu Afriku. Wushishi, hershofðingi, varkar maður, gerði ekkert til þess að hindra raðagerðina. Þeir komu að sækja hann um kl. 2 um nottina. Hopur ungra liðsfor- ingja gekk inn i husið og let senda eftir Wushishi, þar sem hann la andvaka i rumi sfnu a efri hæð þess. Kuldalega og blatt afram var honum skyrt fra þvi að aðstoðar hans væri hvorki þðrf ne oskað. Það eina sem þeir krofðust af hon- um var að hann segði tafarlaust af ser. Reyndi hann að hindra valda- ranið með einhverjum hætti yrði honum rutt ur vegi. Hershofðing- inn, sem aðeins tveimur stundum aður hafði ekki minnsta hugboð um eitthvert umsvifamesta og jafn- framt best skipulagða valdaran f sogu Afriku, sagði af ser a staðn- um. Skriðdrekarnir af stað Halfri klukkustundu siðar, kl. 2.30 að morgni laugardagsins 31. desember, sa hopur blaðamanna, sem var a leið heim af kvoldvakt, fyrstu skriðdrekana skrolta af stað ut ur hofuðstoðvum hersins i Ikeja, skammt fra flugvellinum, aleiðis niður f miðborgina. Þeir skildu strax hvað um var að vera, rett eins og þeir hefðu beðið þessa augnabliks. ?Við vissum strax að það hlaut að hafa verið gerð bylt- ing,“ sagði einn þeirra eftir a. Herfylkingin tok stefnuna a raðhusið, opinbert aðsetur Shehu Shagari, forseta, i miðborg Lagos. Sem fylkingin dreifði ser um borg- ina og tok ser stoðu a lykilstððum fylgdist hopur goðglaðra natt- hrafna með hermonnunum an minnstu sjaanlegrar undmnar. Einn ur hopnum spurti metra ad Það var Sani Abacha, foringi 9. velaherdeildarinnar i Ikeja, sem styrði aðgerðunum f Lagos. Þær heppnuðust afallalaust. Raðhusið var hertekið an nokkurrar mot- spyrnu. Skipt hafði verið um varðmenn kvoldið aður og þeir, sem gættu hussins, voru allir a bandi uppreisnarmanna. Alex Ekwueme, varaforseti, og Sunday Adewusi, yfirmaður logreglunnar, voru handteknir a heimilum sinum og fluttir til Bonny Camp-herbuð- anna. Kl. 7 að morgni laugardagsins heyrðu utvarpshlustendur þjoð- songinn leikinn og siðan avarp Ab-' acha, þar sem hann tilkynnti að borgaraleg stjornarskra fra arinu 1979 hefði verið numin ur gildi. Jafnframt tilkynnti hann, að oll stjornmalastarfsemi i Iandinu væri bonnuð. Ollum æðri embættis- monnum rikisins var skipað að gefa sig fram við logreglu hið fyrsta og afhenda oll opinber skjol, sem þeir kynnu að hafa undir hondum. Herrað, undir stjorn Mo- hammed Buhari, var nu við stjorn- volinn. Eftir fjogurra ara borgara- lega stjorn voru strakarnir komnir aftur. Flugvollurinn i Lagos var lokað- ur. Flugstjora flugs WT 801 hja flugfelagi Nigeriu a heimleið fra London skommu eftir birtingu var fyrirskipað af flugturninum i Lag- os ao snua til nagrannarikisins Benin og lenda þar. Uba Ahmed, aðalritari Þjoðarflokks Nigeriu (flokks Shagari) var um borð i vel- inni, tok voldin af flugstjoranum og skipaði honum að lenda i Lagos hvað hann gerði. Ahmed var hand- Shagari tekinn Eitt vandamal varðandi Shagari var oleyst. Hann hafði haldið til forsetasetursins i borginni Abuja og ætlaði að eyða þar helginni. Þar var hinn 58 ara gamli leiðtogi þjoð- arinnar að brasa við að berja sam- an nyarsavarpið til þjoðarinnar. Shagari, fyrrum skolastjori og skald, let eins og ekki væri oveð- urssky að sja a himni. Þo hafði hann verið varaður við. Nokkrum dogum aður hafði lisforingi ur or- yggissamtokum landsins rætt við hann um okyrrð innan hersins. Liðsforingjaefni i Kadua hofðu baulað a forsetann, þar sem hann stautaði sig i gegnum litlausa ræðu um tryggð við rikið, en allt kom fyrir ekki. Hann virtist ekki gera ser neina grein fyrir astandinu. Þessa somu helgi var 500 manns, ovenjulega fjolmennu gæsluliði, komið fyrir i Abuja til verndar Shagari. Snemma a laugardags- morgninum barust sundurlausar frettir af atburðunum i Lagos til forsetasetursins i Abuja. Greini- legrar taugaveiklunar gætti i roð- um varðliðsins, sem var að bua sig undir að takast a við vandann, þeg- ar herfylking undir stjorn eins uppreisnarmanna, Ibraim Bako, sem reyndar var fjolskylduvinur Shagari, renndi i hlaðið. Bako gekk ovopnaður inn i husið til þess að tilkynna Shagari að hann hefði verið settur af. Verðir forsetans skutu hann til bana. Þetta er eina dauðsfallið, sem vitað er um, i oll- um aðgerðunum. Menn Bako þustu inn i husið er þerr heyrðu skothvellina, grair fyrrr jamum. Upphofnt þegar en enginn felL fifor skamma stund lysti varðlið forset- ans sig sigrað. Shagari virðist hafa sloppið ur orrahriðinni, en naðist skammt fra setrinu og var sendur með einkaþyrlu sinni til Lagos. Eftir smaþjark a flugvellinum, þar sem yfirmenn flughersins vildu senda forsetann með þyrlu til gæslustaðarins, varð Shagari, sem faum dogum aður hafði pantað flota Mercedes Benz-bifreiða til af- nota fyrir stjornina, að sætta sig við að vera ekið i lelegu eintaki af Audi i fangavistina. Flottamanna leitað Aðrir flyðu. Um leið og Buhari tilkynnti a fyrsta frettamanna- fundi sinum, að ?sumra flotta- manna væri leitað meira en ann- arra“ foru flestir þeirra, sem auðg- ast hofðu storlega a rikisjotunni f spillingunni { valdatið Shagari, i felur eða reyndu að komast f frið- land evropskra bankareikninga sinna. Einskis er þo leitað jafn akaft og Adisa Akinloye, formanns Þjoðarflokksins og einhvers hatað- asta manns landsins. Sogusagnir herma ymist, að hann hafi fluið til Liechtenstein eða Bandarikjanna. Annar flottamaður, en ollu geð- þekkari og siðfagaðri, er Yakubu Gowon, sem var sjalfur yfirmaður herstjornarinnar i Nigeriu a arun- um 1966?1975. Hann bjo f utlego i Bretlandi og lagði stund a nam við haskolann i Warwick þar til hann sneri skyndilega heim þann 5. des- ember sl. Tveimur dogum fyrir valdaranið, greinilega eftir að hann hafði haft pata af þvl sem koma skyldi, flaug hann til Togo. Ein skyringin a hinum undarlegu og jafnframt ovæntu ferðalogum hans er talin su, að hcmum hafi verið boðið til heimalandsins af byltingarmonnum til þess að veita þeim upplysingar um bjwkainni- stæður raðherra Sha ” um. Talið er, að hann 1 ar yfirgefið landið kynni að fara, aA i heppnaðist, en myndi snua fljott aftur. Enn annar maður a flotta er Em- eke Ojukwu, sem var forsprakki byltingarmanna i Biafra fyrir rum- um 13 arum. Hann sneri aftur heim i fyrra eftir utlegð og bauð sig fram til oldungadeildarinnar f nafni flokks Shagari, en naði ekki kjori. Hann er nu sagður vera kom- inn til Abidjan, hofuðborgar Fila- beinsstrandarinnar. Nigeriumonnum, sem fognuðu gronnum sfnum a nyja arinu með kveðjunni: ?Gleðilega nyja stjorn", kemur það sem gerðist ekki a ovart. Þetta stora land, sem um tima naut goðs af skjotfengnum oliuauði aður en oll fjarmalastjorn for ur bondunum, var nanast a barmi gjaldþrots þegar herinn let til skarar skriða. Sterkur orðromur er a kreiki i Nigeriu þess efnis, að herforingjarnir undir stjorn Bu- hari hafi litið a aogerðir sinar sem hreinar og klarar bjorgunaraðgerð- ir og það i tvennum skilningi. Vissulega gripu þeir til rottækra efnahagsaðgerða, sem a allan hatt eru i anda ihaldssamra stjornenda, en sa orðromur er einnig a kreiki, að þeir hafi ottast valdaran ungra vinstrisinnaðra liðsforingja i hern- um a fyrstu manuðum þessa ars og akveðið að verða fyrri til. Fyrstu viðbrogð storfyrirtækja og oliusamsteypa i Bretlandi og Bandarfkjunum, sem eiga hags- muna að gæta f Nfgerfu, hafa verið frekar jakvæð. Serstaklega gætir nokkurs lettis f roðum framma- manna olfuiðnaðarins, sem ottuð- ust um tima, ao Shagari hygðist segja skilið við OPEC-rikin, lækka verð a eigin olfu og auka fram- leiðsluna að rniklum mun f viðleitni sinni til þess að leysa efnahags- vanda þjoðarinnar. Þeir hinir somu eru nu bjartsyn- ir a, að Buhari haidi samkomulag OPEC-rfkjanna. Buhari, sem aður gegndi st.oðu oHumeaaraðherra og var m.a. forstjori i’ehiaelfnfelagsins ntgeriska, innan ?HHMW wmwscqwAmn
Blaðsiða 1
Blaðsiða 2
Blaðsiða 3
Blaðsiða 4
Blaðsiða 5
Blaðsiða 6
Blaðsiða 7
Blaðsiða 8
Blaðsiða 9
Blaðsiða 10
Blaðsiða 11
Blaðsiða 12
Blaðsiða 13
Blaðsiða 14
Blaðsiða 15
Blaðsiða 16
Blaðsiða 17
Blaðsiða 18
Blaðsiða 19
Blaðsiða 20
Blaðsiða 21
Blaðsiða 22
Blaðsiða 23
Blaðsiða 24
Blaðsiða 25
Blaðsiða 26
Blaðsiða 27
Blaðsiða 28
Blaðsiða 29
Blaðsiða 30
Blaðsiða 31
Blaðsiða 32
Blaðsiða 33
Blaðsiða 34
Blaðsiða 35
Blaðsiða 36
Blaðsiða 37
Blaðsiða 38
Blaðsiða 39
Blaðsiða 40
Blaðsiða 41
Blaðsiða 42
Blaðsiða 43
Blaðsiða 44
Blaðsiða 45
Blaðsiða 46
Blaðsiða 47
Blaðsiða 48
Blaðsiða 49
Blaðsiða 50
Blaðsiða 51
Blaðsiða 52
Blaðsiða 53
Blaðsiða 54
Blaðsiða 55
Blaðsiða 56
Blaðsiða 57
Blaðsiða 58
Blaðsiða 59
Blaðsiða 60
Blaðsiða 61
Blaðsiða 62
Blaðsiða 63
Blaðsiða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þu vilt tengja a þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja a þennan titil : Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja a þetta tolublað :

Tengja a þessa siðu :

Tengja a þessa grein :

Vinsamlegast ekki tengja beint a myndir eða PDF skjol a Timarit.is þar sem slikar sloðir geta breyst an fyrirvara. Notið sloðirnar her fyrir ofan til að tengja a vefinn.