한국   대만   중국   일본 
Morgunblaðið - 24.07.1984 - Timarit.is

Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsiða 48

Morgunblaðið - 24.07.1984, Blaðsíða 48
?48 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JULI 1984 Formaður Velstjorafelags Suður- nesja svarar Pali Vilhjalmssyni ? eftir Jon Kr. Olsen 1 Morgunblaðinu 18. juli sl. birt- ist ritsmið eftir einhvern Pal Vilhjalmsson ur Keflavik. Efni greinarinnar atti að fjalla um samskipti Asgeirs Torfasonar við mig sem starfsmann stettarfelags, þar sem eg hafi att að bregðast hlutverki minu i þvi starfi. En þott greinin hafi att að fjalla um samskipti Asgeirs við mig, snyst hun upp i að vera að meginefni til personulegt nið um mig, en eg mun koma að þeim þætti siðar i þessari grein en snua mer fyrst að þvi að gera grein fyrir samskipt- um okkar Asgeirs varðandi upp- sogn hans i starfi a mb. Stafnesi KE. Eg ætla ekki að endursegja það sem kom fram i grein Pals um atburðarasina i þessu mali, ekki heldur að bæta nokkru við það sem Pall segir varðandi hlutverk og tilurð stettarfelaga, eg mun leitast við að draga fram nokkrar staðreyndir sem mali skipta i samskiptum minum f.h. mins stettarfelags og Asgeirs Torfason- ar þar sem greinilega vantar inn i grein Pals. Pall liggur mer a halsi fyrir hvernig eg stoð að fundinum með deiluaðilum. Eg boði til fundarins eins og kemur fram i grein Pals. Þegar deiluaðilar voru allir mætt- ir, gerði eg grein fyrir með nokkr- um orðum hvað her væri a ferð- inni, hversu alvarlegt mal væri her um að ræða fyrir þa sem þarna voru mættir. Bað menn að ræða malin i rolegheitum og reyna að jafna þann agreining sem væri a milli þeirra. Eftir atvikum fannst mer rett að Asgeir hæfi fyrst mals og greindi fra sinu sjonarmiði. Að eg hafi þarna a einhvern hatt skotið mer undan minu hlutverki er rangt. Eg var með þessum fundi einnig að fa fram hja deiluaðilum hvað a milli bæri ef hægt yrði að bera sattar- orð a milli. Eg hugsa að vegna minna orða hafi matsveinninn a mb. Stafnesi boðið fram sattar- hond f.h. skipstjora og velstjora, en Asgeir hafnaði ollu sliku. Þa segir Pall einnig: ?1 stað þess að taka roggsamlega afstoðu með skjolstæðingi sinum eins og hon- um ber skylda til þa var hann fra ondverðu tvofaldur i roðinu." Eg hef tamið mer þær sjalf- sogðu siðareglur að kynna mer malsatvik i hverju tilviki aður en eg legg endanlegan dom a eitt- hvert mal. i þessu tilviki syndist mer malið þannig vaxið að mogu- legt væri að Asgeir væri ekki með algjorlega hreinan skjold varð- andi samskipti við skipsfelaga sina og leitaði þvi eftir saman- burði með þvi að boða til þess fundar sem eg helt með deiluaðil- um. Eg tel rett að fram komi að eg ?Eg hef tamið mer þær sjalfsogðu siðareglur að kynna mer malsatvik i hverju tilviki aður en eg legg endanlegan dom a eitthvert mal.“ var buinn að eiga long simtol við Asgeir aður en eg boðaði til fund- arins og verð eg að segja eins og er að þau samtol styrktu mig enn frekar i þeirri skoðun að nauð- synlegt væri að leiða deiluaðila saman. Eg vil ekki meiða Asgeir með þessum skrifum minum, það er svo fjarri minu eðli að veitast að monnum sem eg a i sjalfu ser ekk- ert sokott við, en þo verð eg að lata það koma fram, að a fundinum fann eg greinilega fyrir þvi að fyrrum skipsfelagar Asgeirs sogðu ekki allt sem þeir hefðu getað sagt við Asgeir að mer fjarstoddum, svo þau tvo atriði sem Pall nefnir i grein sinni er kannski ekki nema hluti þess vanda sem var a ferð- inni. Eg a t.a.m. mjog erfitt með að imynda mer að Asgeir se upp- hafsmaður að þvi að Pall skrifaði sina makalausu grein, en hann hafi hreinlega verið plataður til að samþykkja að um malið yrði skrif- að an þess að gera ser grein fyrir hvernig um malið yrði fjallað, sem ræðst natturlega af þeim sem a pennanum heldur. Svo eg viki að þvi að eg hringdi i logfræðing vegna malsins er skemmst fra að segja, að þegar Asgeir kemur til min daginn eftir að við funduðum með fyrrum skipsfelogum hans, taldi eg að best se að afhenda logfræðingi malið til meðferðar. Eg gerði mer grein fyrir að eg kæmist ekki sjalfur lengra, en vildi Asgeirs vegna að hann fengi að njota alls þess rettar sem hann ætti, en að- eins logfroður maður gæti ur- skurðað. Eg spurði Asgeir hvort eg ætti að reyna að fa þann log- fræðing sem eg nefndi við hann, sem Asgeir samþykkti. Eg velrit- aði siðan bref til logfræðingsins meðan Asgeir sat hja mer a skrifstofunni, við lasum siðan brefið saman og lysti Asgeir sig samþykkan uppsetningu brefsins, eg setti það siðan i umslag, fri- merkti það og bað Asgeir sjalfan að postleggja það. Að um orða- hnippingar hafi verið að ræða a milli okkar Asgeirs er ekki heldur rett, að eg hafi hallað rettu mali i brefinu til logfræðingsins er ekki heldur rett. Mer fannst gott að tala við Asgeir og okkar samtol foru fram an nokkurra storyrða eða skapbrigða merkjanlegra i orði eða hattum. Eftir að Asgeir tok við brefinu sem eg skrifaði og Asgeir post- lagði til logfræðingsins hef eg hvorki heyrt fra honum eða log- fræðingnum. Það næsta sem eg veit af þessu mali er grein þessa Pals Vil- hjalmssonar ur Keflavik. Hann er sagður sagnfræðinemi við Ha- skola Islands. Hann tilheyrir þeim hopi manna sem eiga að teljast betur uppfræddir en almennt ger- ist. Eg verð að viðurkenna, að þeg- ar eg las grein hans, varð eg að lesa hana hvað eftir annað, eg vildi ekki trua minum eigin aug- um, var moguiegt að siðaður mað- ur gæti skrifað annan eins ohroð- ur um mann sem hann þekkti ekki, að menntaður maður gæti ekki komið til skila þvi efni sem atti að vera uppistaðan i grein- inni, an þeirra storyrða sem hann setur fram. Eg vona að grein Pals se til enn hja morgum og vona eg að þeir lesi greinina það oft að þeir atti sig a hverju orði sem þar stendur. Eg tel personulega að manni með slikt og þvilikt hugar- far ætti tafarlaust að vikja ur skola, hann a ekki heima með sið- uðu folki. Eg vil ekki leggja það a það folk sem kemur til með að lesa grein mina, að taka saman stor- yrði Pals i minn garð. Eg vil einn- ig benda Pali a að geyma grein sina, geyma hana til yfirlestrar eftir nokkur ar, þegar hann hefur nað þeim andlega þroska að geta skilið það sem hann setti a prent i þessari grein sinni, ef hann er þa það andlega heill að von se til að hann nai meiri þroska. Eg tel enga astæðu til að skrifa meir um þetta mal Asgeirs Torfa- sonar, tel reyndar engan hafa hag af frekari skrifum, og betur hefði farið a, að þessi blaðaskrif hefðu aldrei orðið. Jon Kr. Olsen er formaður Vel- stjorafelags Suðurnesja. MllO-eldavela- samstæðan fyrir aðeins kr. 12.500,- Helluborð: með 4 plotum þar af 2 hraðsuðuplotum. Ofn: m.a. stillanlegur hvort sem er með undir- og yfirhita og blæstri. ÞYSK GÆÐAVARA. TAKMARKAÐ MAGN A ÞESSU VERÐI. nmo eldhus Grensasvegl 8 (aður Axminster) siml 84448 Er þetta sagnfræði framtiðarinnar? Pali Vilhjalmssyni sagnfræðinema svarað ? eftir Odd Sœmundsson ?Ekki minnist eg þess að hafa att við þig við- ræður og ekki munt þu þa hafa falast eftir upp- Iysingum fra formanni Velstjorafelags Suður- nesja, sem þu veitist svo harkalega að i grein þinni.“ Pali Vilhjalmssyni sagnfræði- nema svarað. Við lestur greinar þinnar i Morgunblaðinu 18. juli, þar sem þu greinir fra samskiptum minum við fyrrverandi starfsmann mirin, Asgeir Torfason, a mjog svo ovæg- inn og hlutdrægan hatt, greinilega einvorðungu eftir framburði As- geirs, setti að mer hroll, er mer varð hugsað til þess, ef sagnfræði framtiðarinnar a allt sitt undir monnum eins og þer, sem ekki hirða um upplysingasofnun nema eftir eigin geðþotta, aður en þeir skra atburði samkvæmt frasogn- um sem allt eins geta reynst osannar. Ekki minnist eg þess að hafa att við þig viðræður og ekki munt þu hafa falast eftir upplysingum fra formanni Velstjorafelags Suður- nesja, sem þu veitist svo harka- lega að i grein þinni. Vegna þessa ætla eg að skyra her minn mal- stað. Seinni hluta fostudagsins 20. januar sl. hringdi eg i Asgeir Torfason og bar upp við hann þær oanægjuraddir skipsfelaga hans, sem mer hafði þa verið kunnugt um nokkra hrið, en haft til ihug- unar. Þær astæður sem þu nefnir sem valdar að oanægju þessari eru ekki umræðu verðar og til skamm- ar að tina fram slika smamuni. i simanum bregst Asgeir þannig við, að hann segist ?þa bara vera hættur". (Þin skrif, að eg hafi hringt og sagt honum upp starfi.) Það, að Asgeiri hafi orðið að orði: ?Þu getur ekki rekið mig si svona," er þvi uppspuni. Við þessi viðbrogð Asgeirs, fell eg i þa freistni, að alita þessi malalok auðvelda lausn. E.t.v. var þar fiflsku minni um að kenna sem þu tiundar i pistli þinum, en mal þetta var oskemmtilegt og eg hafði ekki komið auga a lausn við allra hæfi. Þo fannst mer tilhlyði- legt, að Asgeir fengi greidd ein vikulaun að skilnaði. Þessi laun tulkar Asgeir svo sem viku upp- sagnarfrest. Aðurnefnt fostudagskvold hringir Jon Olsen i mig og spyr, hvort eg hafi rekið Asgeir Torfa- son. Eg kvað svo ekki vera og rakti okkar samtal. Jon spurði þa hvort Asgeir mætti koma i roður? Eg kvað svo vera að sjalfsogðu þar sem honum hafði ekki verið sagt upp. Jon benti siðan Asgeiri retti- lega a, að an þess að hann mætti um borð og leti reyna a hvort hann yrði rekinn, hefði hann fyrirgert retti sinum til 3ja manaða upp- sagnarfrests. Asgeir atti greini- lega i barattu við sjalfan sig, sem engan undrar, þvi farangur hans, sem hann hafði fjarlægt fra borði, var settur þangað aftur, en þegar farið var i roður snemma að morgni, mætti Asgeir ekki og hef- ur ekki gert siðan. Minn framburður for siðan fyrir logfræðing þann, sem mer var stefnt til, en um niðurstoður hans er þer eflaust kunnugt, a.m.k. að jafn miklu leyti og annað er þu berð fyrir almenning i skrifum þinum um þetta leiðindamal, sem eg tel best lokið með urskurði ser- froðra manna i stað þess fleipurs og rogburðar sem birt hefur verið og skaðar alla malsaðila. Ikldur Sæmundsson er skipstjori a Stafnesi KE 130. Godan daginn!
Blaðsiða 1
Blaðsiða 2
Blaðsiða 3
Blaðsiða 4
Blaðsiða 5
Blaðsiða 6
Blaðsiða 7
Blaðsiða 8
Blaðsiða 9
Blaðsiða 10
Blaðsiða 11
Blaðsiða 12
Blaðsiða 13
Blaðsiða 14
Blaðsiða 15
Blaðsiða 16
Blaðsiða 17
Blaðsiða 18
Blaðsiða 19
Blaðsiða 20
Blaðsiða 21
Blaðsiða 22
Blaðsiða 23
Blaðsiða 24
Blaðsiða 25
Blaðsiða 26
Blaðsiða 27
Blaðsiða 28
Blaðsiða 29
Blaðsiða 30
Blaðsiða 31
Blaðsiða 32
Blaðsiða 33
Blaðsiða 34
Blaðsiða 35
Blaðsiða 36
Blaðsiða 37
Blaðsiða 38
Blaðsiða 39
Blaðsiða 40
Blaðsiða 41
Blaðsiða 42
Blaðsiða 43
Blaðsiða 44
Blaðsiða 45
Blaðsiða 46
Blaðsiða 47
Blaðsiða 48
Blaðsiða 49
Blaðsiða 50
Blaðsiða 51
Blaðsiða 52
Blaðsiða 53
Blaðsiða 54
Blaðsiða 55
Blaðsiða 56
Blaðsiða 57
Blaðsiða 58
Blaðsiða 59
Blaðsiða 60
Blaðsiða 61
Blaðsiða 62
Blaðsiða 63
Blaðsiða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þu vilt tengja a þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja a þennan titil : Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja a þetta tolublað :

Tengja a þessa siðu :

Tengja a þessa grein :

Vinsamlegast ekki tengja beint a myndir eða PDF skjol a Timarit.is þar sem slikar sloðir geta breyst an fyrirvara. Notið sloðirnar her fyrir ofan til að tengja a vefinn.