한국   대만   중국   일본 
Morgunblaðið - 23.03.1978 - Timarit.is

Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsiða 2

Morgunblaðið - 23.03.1978, Blaðsíða 2
?66 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1978 Dr. Sturla Fridriksson segir i þessu viðtaii við E.Pa. fra æfintyraiegri ferð, sem þau hjonin foru með natturuverndar- og visinda- monnum tii Suðurskautsiandsins Það vakti athygli fyrr i vetur, þegar einkaþota Bernharðs prins af Hollandi hafði viðdvol a Keflavikurflugveili i þeim til- gangi að sækja dr. Sturlu Frið- riksson og Sigrunu Laxdal konu hans i for til Suðurskautslands- ins. En dr. Sturla er felagi i natturuverndarsamtokunum WWF World Wildlife Fund, sem prins Bernharð hefur lengst af haft forustu fyrir, og hofðu þau hjonin kynnzt honum i fyrri ferðum a vegum þeirrar stofnun- ar, svo sem til Afriku og Nepals. Ekki hafa margir islendingar, ef nokkrir, komið til þessa fjarlæga ævintyralands við suðurpolinn, og þvi var leitað eftir viðtali við dr. Sturlu, þar sem hann segði lesendum Mhl. svolitið fra ferðinni, tildrogum hennar og þvi sem hann sa merkilegast. Hann hof mal sitt a stuttri frasogn um landsvæðið, sem ferðinni var heitið til, Suðurskautslandinu. ? Suðurskautið er m.a. fra- brugðið norðurskauti að þvi leyti, að þar er land, en sjor hið nyrðra, sagði Sturla. ? Suðurskautsland- ið er 13'A milljoin ferkilometra að stærð og þvi viðattumeira en bæði Evropa og Astralia. Þetta land, sem er reyndar 7. alfa jarðar, er ekki aðeins risastor jokulbunga, eins og margir imynda ser, heldur eru þar hair fjallatindar, jafnvel 5400 m hatt fjall, og berar klappir við sjo, djupir floar og stor skagi, sem hefur hlotið ymis nofn, en er nu oftast kallað Antarctikuskag- inn. ? Menn rakust fyrst a þetta risastora og kaldranalega land seint a 18. old og smam saman hefur þekking manna aukizt a landshati,um þar um sloðir með konnunum, sem gerðar hafa verið i leiðongrum um svæðið og seinna meir vegna rannsokna fra fostum athugunarstoðvum, sem ymsar þjoðir hafa starfrækt þar um lengri eða skemmri tima. Einnig fekkst mikil þekking a strand- Þessi mynd af Sigrunu Laxdal, Bernharoi prinsi og Sturlu Friðrikssyni er tekin a isbreiou, sem skipið liggur i, við Suðurskautslandið. Með Bernharði prinsi til Suðurskautsins landsins, helt dr. Sturla afram. ? Þessi samtok hafa staðið að friðun dyra, plantna og serstæðra land- svæða um allan heim. Þau hafa unnið gagnmerkt starf með þvi að bjarga dyrategundum, sem hafa verið nær utdauðar af ofveiði eða vegna þess að þrengt hefur verið of mikið að þeim a heimasloðum þeirra. Samtokin hafa styrkt svæðum og eyjum, sem að landinu liggja, fra sela- og hvalfongurum, sem stunduðu þar veiðar um arabil. Þessir fyrstu leiðangurs- menn og sjofarar helguðu þjoðum sinum ymsa hluta Suðurskauts- landsins. A seinni arum hafa um 12 þjoðir bundizt samtokum um rannsoknir a landsvæðinu og jafnframt hefur verið gert sam- komulag um að friða lifriki svæðisins og nota ekki landið til hernaðar eða sem æfingasvæði fyrir kjarnorkusprengjur og geymslu eða sorphaug fyrir geisla- virk efni, eins og aðrir hafa stungið upp a. ? A siðustu timum er þo að verða talsverður þrystingur a einhverja eftirgjof i þessum efn- um. Er vitað, að þarna eru viða dyrir malmar i jorðu og jafnvel olia. Og hafið i kring er ekki aðeins auðugt af hval, sel og morgæsum, heldur er þarna mjog mikið af ljosatu, sem Russar og Japanir hyggjast veiða til skepnu- foðurs og jafnvel til manneldis. ? Friðun Suðurskautslandsins ? Friðunarsamtok þau, sem nefnd eru Alþjoðadyraverndunar- samtokin, WWF, hafa latið sig mjog varða friðun Suðurskauts- rannsoknir a sjaldgæfum dyrum og reynt að vekja ahuga folks a gildi þess að varðveita þessar tegundir og sporna við onauðsyn- legri asokn i stofna þeirra. Þa hafa þau reynt að stuðla að friðun heilla vistkerfa eða svæða, sem eru nægilega viðattumikil til að geta veitt stærri dyrategundum eðlileg lifsskilyrði og umhverfi. WWF-samtokin hafa veitt fe til þess að friðlysa land með ser- stæðri natturufegurð. T.d. gafu þau fe til kaupa a Skaftafelli i Oræfum, sem gert var að þjoð- garði. Hafa þessi samtok unnið mjog þarft verk a þessu sviði Gentoo-morgæsin. Morgæsirnar hofðu fyrir nokkru ungað ut, pagar ferðafolkio kom i varpbyggoirnar a Suourskautslandinu. Satu p≫r i klett um i hundraða- eða pusundetali, og ungarnir i hopnum, að pvi er dr. Sturla sagoi. undir styrkri forystu Bernharðs prins af Hollandi, sem var forseti þeirra i 15 ar. Samtokin hafa styrkt rannsoknir og hafa jafn- framt gagnkvæman styrk fra visindamonnum og natturu- skoðurum viða um heim. ? Þessi ferð til Suðurskauts- landsins var skipulogð af WWF og að tilhlutan Bernharðs prins, sagði Sturla, er spurt var um tildrog þessarar akveðnu ferðar. ? Tilgangurinn var m.a. að vekja athygli manna a suðurskauts- svæðinu og dyralifi þess og benda a þa hættu, sem steðjar að vegna asoknar i auðæfi þess. En eins og kunnugt er af frettum, hafa bæði Chilebuar og Argentinumenn að undanfornu verið að reyna að festa sig i sessi sem eigendur landsvæða a Suðurskautslandinu. I vetursetustoðvum þeirra eru hermenn, en ekki aðeins visinda- menn, og i argentiskri stoð a Antarctikuskaga er að risa upp fastur bustaður fjolskyldu. Þar fæddist um daginn barn, sem er talinn argentiskur þegn i suður- skautssyslu Argentinu. ? Fimm daga flug til Eldlands ? Ymsir visindamenn og natturuskoðarar toku þatt i þess- ari kynnisferð, sem farin var siðastliðinn januar. Bernharð prins for fljugandi i sinni einka- þotu og bauð hann okkur hjonun- um að fljuga með ser suður. Vel hans settist a Keflavikurflugvelli um hadegi 5. januar og var prinsinn sjalfur við styrið. Flug- velin var litil þota af gerðinni Focker Fellowship. Voru 3 hollenzkir embættismenn i fylgd með prinsinum og fimm manna ahofn a velinni. Var nu flogið i fimm daga. Komið við i Syðra-Straumsfirði a Grænlandi, Goose Bay, New York, Nassau a Bahamaeyjum, Caracas i Venezu- ela, Manaus við Amasonfljot i Brasiliu, Asuncion i Paraguay, Buenos Aires i Argentinu og siðan flogið um Rio Grande til Ushnaia a Eldlandi. Er Ushnaia litið þorp við Beaglesund sem liggur syðst allra þorpa a jorðu. Þarna voru komnir ferðafelagar ur ymsum attum. Þegar dr. Sturla var spurður hverjir þar hefðu verið, nefndi hann ur þeim hopi: John Loudon, nuverandi forseta WWF, Sir Peter Scott, sem er forstjori samtak- anna, en hann er Islendingum kunnur af fuglarannsoknum her a landi. Er hann sonur Roberts Falcon Scott, sem forst eftir að hafa komizt a suðurskautið 1912. Þarna var Keith Shackelton, frændi gamla suðurskautsfarans með sama nafni, sagði Sturla. Þa var þar Roger Tory Peterson fuglafræðingur og malari, sa sem

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þu vilt tengja a þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja a þennan titil : Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja a þetta tolublað :

Tengja a þessa siðu :

Tengja a þessa grein :

Vinsamlegast ekki tengja beint a myndir eða PDF skjol a Timarit.is þar sem slikar sloðir geta breyst an fyrirvara. Notið sloðirnar her fyrir ofan til að tengja a vefinn.