한국   대만   중국   일본 
Rannsoknasjoður Ingibjargar R. Magnusdottur | Sjoðir og styrkir Haskola Islands

Háskóli Íslands

Rannsoknasjoður Ingibjargar R. Magnusdottur

Tilgangur sjoðsins er að efla rannsoknir i hjukrunarfræði og ljosmoðurfræði. Styrkir eru veittir til hjukrunarfræðinga og ljosmæðra i doktorsnami vegna rannsoknarverkefna sem falla að markmiðum sjoðsins.

Sjoðurinn var stofnaður 29. juni 2007 af Ingibjorgu R. Magnusdottur og Rannsoknarstofnun i hjukrunarfræði. Aðrir sem logðu til stofnfe voru Glitnir, Ljosmæðrafelag Islands, heilbrigðis- og tryggingarmalaraðuneytið og ymsir einstaklingar. Þa hefur stofnandi sjoðsins, Ingibjorg R. Magnusdottir, lagt fram viðbotarframlog við stofnfe sjoðsins a arinu 2008 og 2009.

Ingibjorg var namsbrautarstjori i hjukrunarfræðideild Haskolans og skrifstofustjori i heilbrigðis- og tryggingarmalaraðuneytinu. Hun hefur verið einn otulasti talsmaður þrounar hjukrunarmenntunar a Islandi og var ein þeirra sem stoð að stofnun namsbrautar i hjukrunarfræði arið 1973.

Sjoðurinn starfar eftir staðfestri skipulagsskra og hefur sjalfstæða stjorn.

Sjoðsstjorn er skipuð formanni stjornar Rannsoknastofnunar i hjukrunarfræði, sem jafnframt er formaður sjoðsstjornar, fulltrua rektors Haskola Islands, fulltrua Ljosmæðrafelags Islands, fulltrua Felags islenskra hjukrunarfræðinga og fulltrua heilbrigðis- og tryggingarmalaraðuneytisins. Sjoðsstjorn er skipuð til fjogurra ara.

I stjorn sjoðsins sitja:

  • Johanna Bernharðsdottir, lektor og stjornarformaður Rannsoknastofnunar i hjukrunarfræði, fulltrui rektors og formaður stjornar,? johannab@hi.is .
  • Stefan Bragi Bjarnason, logfræðingur og fulltrui Ingibjargar R. Magnusdottur,? stefan@velaborg.is .
  • Olof Asta Olafsdottir, lektor og fulltrui Ljosmæðrafelags Islands,? olofol@hi.is .
  • Auðna Agustsdotir, hjukrunarfræðingur og fulltrui Felags islenskra hjukrunarfræðinga,? audnaag@hi.is .
  • Dagmar Huld Matthiasdottir, serfræðingur i velferðarraðuneytinu,? dagmar.matthiasdottir@vel.is .

Hægt er að styrkja sjoðinn með ymsu moti t.d. með gjofum i tilefni argangaafmæla eða utskriftar. Einnig er hægt að senda minningarkort og tækifæriskort fra sjoðnum. Fjarhæðir ma leggja inn a eftirfarandi bankareikning hja Islandsbanka: 0513-26-004057. Kennitala Styrktarsjoðanna HI er 571292-3199.

Frekari upplysingar veitir Johanna Bernharðsdottir, lektor við Hjukrunarfræðideild,? johannab@hi.is , simi 525-4987.

Staðfest skipulagsskra ?(pdf). - breytt 2019

Umsoknareyðublað (pdf.)

Umsoknareyðublað (word)

 

Frettir

Þu ert að nota: brimir.rhi.hi.is