한국   대만   중국   일본 
Samkomulag um nyjan meirihluta handsalað klukkan 14

Samkomulag um nyjan meirihluta handsalað klukkan 14

Margrét Sverrisdóttir, Dagur B. Eggertsson, Svandís Svavarsdóttir og Björn Ingi …
Margret Sverrisdottir, Dagur B. Eggertsson, Svandis Svavarsdottir og Bjorn Ingi Hrafnsson kynna nytt meirihlutasamstarf i borgarstjorn. mbl.is/Golli

Dagur B. Eggertsson, væntanlegur borgarstjori, sagði a blaðamannafundi nu siðdegis að fulltruar minnihlutaflokkanna i borgarstjorn hefðu eftir aukafund borgarstjornar i gærkvoldi rætt saman um að reyna að mynda nyjan meirihluta. Þær viðræður hefðu verið teknar upp aftur i morgun og þa með oddvita Framsoknarflokksins og samkomulag um nyjan meirihluta verið handsalað klukkan 14.

Dagur sagði, að reynt hefði verið að hafa samband við Bjorn Inga Hrafnsson, oddvita Framsoknarflokksins, i gærkvoldi, en hann var þa lagstur i rumið með flensu. I morgun var siðan haldinn fundur með Birni Inga klukkan 10:30 og þar kom i ljos að grundvollur var fyrir meirihlutasamstarfi fjogurra flokka. Um klukkan 14 var siðan handsalað samkomulag um myndun nys meirihluta.

Bjorn Ingi sagði, að hann hefði fallist a að koma til fundarins i morgun en það hefði verið sitt mat, m.a. eftir langan meirihlutafund i Raðhusinu i gærkvoldi, að mikið bæri orðið a milli Sjalfstæðisflokksins og Framsoknarflokksins varðandi mal Reykjavik Energy Invest. Þa hefði oeiningin i borgarstjornarflokki Sjalfstæðisflokksins verið það mikil að erfitt væri að eiga við hann samstarf.

Bjorn Ingi sagðist hafa haft samband við Vilhjalm Þ. Vilhjalmsson, borgarstjora, klukkan 14 i dag og oskað eftir fundi með honum. Þeir hefðu siðan rætt saman i um klukkustund þar sem þeir foru yfir malið og þar sagði Bjorn Ingi að hann teldi ekki lengur grundvoll fyrir samstarfi flokkanna.

Dagur verður borgarstjori i nyjum meirihluta, Margret Sverrisdottir, F-lista, verður forseti borgarstjornar, Bjorn Ingi verður formaður borgarraðs og Svandis Svavarsdottir, oddviti VG, verður formaður sameinaðs borgarstjornarflokks og staðgengill borgarstjora.

Dagur sagði, að þetta yrði felagshyggjustjorn sem hefði almannahagsmuni að leiðarljosi i orkumalum og oðrum malum og myndi astunda fumlaus, fagleg og lyðræðisleg vinnubrogð. Frekari malefnaaætlun verður kynnt i næstu viku.

Svandis sagði, að þetta væri stor dagur fyrir felagshyggjuoflin i Reykjavik. Full astæða hefði verið til að sporna við fotum þvi menn þyrftu opnari umræðu en verið hefði.

Margret sagði, að það væri mikið anægjuefni að taka þatt i þvi að mynda nyjan meirihluta en glundroðinn i meirihlutasamstarfinu hefði verið orðinn sklikur, að við það var ekki hægt að una.

Dagur sagði, að Svandisi yrði falið að fara gegnum oll malefni Orkuveitu Reykjavikur i rolegheitum.

Bjorn Ingi sagði, að hann tæki þessa niðurstoðu nærri ser vegna þess að hann væri þeirrar gerðar að hann vildi ljuka þeim verkum sem hann hæfi. Hann hefði einnig tekið margt i umræðu undanfarinna daga mjog nærri mer. Sagðist hann telja, að margt sem borgarstjori hefði fengið a sig se ekki rettmætt og hann hafi ekki notið rettmæts stuðnings samstarfsmanna sinna.

Bjorn Ingi sagði m.a. að sjalfstæðismenn hefðu haft forustu i malefnum orkumala. Þegar það hefði siðan gerst að haldnir væru fundir i roðum borgarfulltrua sjalfstæðismanna þar sem borgarstjori væri ekki hafður með i raðum væri komin upp alveg ny staða.

Sagði Bjorn Ingi, að hann hefði att gott samstarf við marga i roðum sjalfstæðismanna en eitthvað hefði gerst a siðustu dogum sem olli þvi að þessi olga varð.

mbl.is

Bloggað um frettina

Fleira ahugavert
Fleira ahugavert
Loka